Alþjóðlegt kapphlaup um smíði skammtatölvu – Kínverjar segjast hafa náð miklum árangri
Pressan12.12.2020
Kínverskir vísindamenn segjast hafa smíðað skammtatölvu sem er vinnur miklu hraðar en ofurtölvur. Hún er sögð vinna 100 billjón sinnum hraðar. Ef þetta er rétt getur þetta haft mikil áhrif. Það verður stórt skref og mikill sigur fyrir þann sem nær að þróa fyrstu nothæfu skammtatölvuna og því vinna stærstu ríki heims á efnahagssviðinu hörðum Lesa meira