fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

skammbyssa

Notuðu dróna til að smygla byssu inn í fangelsi

Notuðu dróna til að smygla byssu inn í fangelsi

Pressan
22.09.2021

Ítalskur fangi skaut á samfanga sína í gegnum rimlana á fangaklefa með byssu sem er talið að hafi verið smyglað til hans með dróna. Árásarmaðurinn, sem er 28 ára meðlimur í mafíunni í Napólí, skaut þremur skotum á samfanga sína á sunnudaginn eftir að þeir höfðu rifist. Hann hitti þá ekki að sögn Donato Capece, fangelsisstjóra í Sappe fangelsinu. The Guardian skýrir frá þessu. Lesa meira

Ungt barn skaut móður sína til bana á meðan hún var á Zoomfundi

Ungt barn skaut móður sína til bana á meðan hún var á Zoomfundi

Pressan
17.08.2021

Shamaya Lynn, 21 árs, var nýlega á Zoomfundi þegar viðmælendur hennar sáu hana detta niður og heyrðu hávaða. Þeir sáu síðan barn í bakgrunninum. Þeir hringu í neyðarlínuna. Þegar lögreglumenn komu á vettvang fundu þeir Lynn látna. Ungt barn hennar hafði fundið hlaðna skammbyssu og skotið móður sína fyrir slysni. Þetta gerðist á heimili Lynn í Flórída. Lögreglan í Altamonte Springs segir að einn fundargesta hafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af