fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025

Skagi

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku

Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Sameiningar fyrirtækja á fjármálamarkaði eru fyrst og fremst ætlaðar til að auka hagkvæmni í rekstri þeirra. Regluverkið fyrir kerfislega mikilvæga banka er mikið og Arion er í dag minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum. Hagkvæmari rekstrareiningar búa líka bankana undir utanaðkomandi samkeppni, sem myndi aukast ef Ísland gengur í ESB. Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af