fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Skaði Þórðardóttir

Skaði sendir frá sér Ástarseið

Skaði sendir frá sér Ástarseið

Fókus
28.01.2019

Fjöllistakonan Skaði Þórðardóttir sendir frá sér tónlistarmyndband við lagið Ástarseið af kassettunni Jammið sem kom út í lok nóvember á vegum Falk records.  Myndbandið tók Skaði upp í Berlín þegar hún dvaldist þar í hjólhýsi hjá vinkonu sinni í byrjun nóvember og var iðin við tónleikahald þar í borg. Myndbandið er að mestu tekið upp Lesa meira

Skaði gefur út Jammið – Stútfull af glimmeri og transdívu „attitjúdi“

Skaði gefur út Jammið – Stútfull af glimmeri og transdívu „attitjúdi“

Fókus
07.12.2018

Skaði Þórðardóttir gaf nýlega út fyrstu kassettuna sína, Jammið. Það er FALK – Fuck Art Let’s Kill sem gefur út og er þetta jafnframt síðasta útgáfa  þeirra á árinu 2018. Skaði kom inn á sjónarsviðið með glimmeri og látum fyrir um fjórum árum þegar hún hóf að koma fram með Dragsúg á Gauknum. Hún var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af