Skaði sendir frá sér Ástarseið
FókusFjöllistakonan Skaði Þórðardóttir sendir frá sér tónlistarmyndband við lagið Ástarseið af kassettunni Jammið sem kom út í lok nóvember á vegum Falk records. Myndbandið tók Skaði upp í Berlín þegar hún dvaldist þar í hjólhýsi hjá vinkonu sinni í byrjun nóvember og var iðin við tónleikahald þar í borg. Myndbandið er að mestu tekið upp Lesa meira
Skaði opnar málverkasýningu – Skrímslin í skápnum
FókusSkaði Þórðardóttir fjöllistakona opnar sýningu á verkum sínum í Gallerí 78 laugardaginn 15. desember kl. 16. Til sýnis verða málverk og teikningar unnin með blandaðri tækni. „Verkin á sýningunni eiga það sameiginlegt að vera gerð þegar ég var í skápnum eða nýkomin út og var að átta sig á því hver ég væri í Lesa meira
Skaði gefur út Jammið – Stútfull af glimmeri og transdívu „attitjúdi“
FókusSkaði Þórðardóttir gaf nýlega út fyrstu kassettuna sína, Jammið. Það er FALK – Fuck Art Let’s Kill sem gefur út og er þetta jafnframt síðasta útgáfa þeirra á árinu 2018. Skaði kom inn á sjónarsviðið með glimmeri og látum fyrir um fjórum árum þegar hún hóf að koma fram með Dragsúg á Gauknum. Hún var Lesa meira