fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025

Sjúkraskrár

Læknir á Landspítalanum notaði sjúkraskrár til að afla viðskiptavina fyrir einkafyrirtæki

Læknir á Landspítalanum notaði sjúkraskrár til að afla viðskiptavina fyrir einkafyrirtæki

Fréttir
28.08.2025

Persónuvernd hefur birt ákvörðun í máli sem stofnunin tók upp á sína arma að eigin frumkvæði en henni hafði borist upplýsingar um að læknir hefði flett upp í sjúkraskrám á Landspítalanum og sent viðkomandi einstaklingum skilaboð. Þetta hafi hann gert í þeim tilgangi að afla einkafyrirtæki, sem hann starfaði hjá meðfram starfi sínu á spítalanum, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af