fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

sjöunda dags aðventistar

Málinu sem klauf kirkju aðventista vísað frá – Lambafell og Litla-Sandfell flutt til sementsgerðar í Þýskalandi

Málinu sem klauf kirkju aðventista vísað frá – Lambafell og Litla-Sandfell flutt til sementsgerðar í Þýskalandi

Fréttir
15.04.2024

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um frávísun í máli sem klauf söfnuð Sjöunda dags aðventista. Stjórnin seldi þýskum iðnrisa námuréttindi úr tveim íslenskum fjöllum í óþökk stórs hluta safnaðarins. Söfnuðurinn klofinn DV fjallaði um málið í nóvember síðastliðnum, þegar málið var að koma fyrir dómstóla. 21 aðventistar stefndu kirkjunni og námuvinnslufyrirtækinu Eden Mining til réttargæslu. Var þess krafist Lesa meira

Aðventistar klofnir í herðar niður vegna námumáls – Allt í háaloft á aðalfundi

Aðventistar klofnir í herðar niður vegna námumáls – Allt í háaloft á aðalfundi

Fréttir
06.11.2023

Söfnuður sjöunda dags aðventista er klofinn í herðar niður vegna dómsmáls sem safnaðarmeðlimir höfðuðu gegn stjórninni. Málið snýst um samning sem stjórnin gerði við tvo safnaðarmeðlimi um einkarétt á jarðvinnslu á landareign kirkjunnar. 21 safnaðarmeðlimur í Kirkju sjöunda dags aðventista hefur stefnt stjórn félagsins, kirkjunni sjálfri og félaginu Eden Mining, sem er í eigu tveggja safnaðarmeðlima, Eiríks Ingvarssonar og Kristins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af