fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

sjónvarpskappræður

Varaforsetaefnin mættust í kappræðum – „Þeir vissu hvað var að gerast og þeir sögðu þér það ekki“

Varaforsetaefnin mættust í kappræðum – „Þeir vissu hvað var að gerast og þeir sögðu þér það ekki“

Pressan
08.10.2020

Mike Pence, varaforseti, og Kamala Harris, varaforsetaefni Joe Biden, tókust á í sjónvarpskappræðum í nótt að íslenskum tíma. Þau tókust á um heimsfaraldur kórónuveirunnar og viðbrögð stjórnar Donald Trump við honum, efnahagsmál, kynþáttamál og fleira. Þetta voru einu kappræður varaforsetaefnanna. Þau sátu við borð og var plexígler fyrir framan þau en þetta var hluti af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af