Ross er kominn heim
FókusÞá er Poldark lokið – í bili. Ljóst er að framhalds er þörf. Ekki vegna Ross og Demelzu sem eru orðin alsæl með hvort annað heldur vegna Elísabetar sem stendur frammi fyrir vondum kostum. Við verðum að fá að vita hvernig fyrir henni fer, þótt mann gruni sterklega að óhamingjan ein bíði hennar. Ross áttaði Lesa meira
Segir engar heimildamyndir jafnast á við South Park
FókusAdam Curtis segir heimildamyndaformið í krísu
Forsetakjör Trump er ekki auglýsingabrella
FókusFramleiðendur dystópísku framtíðarþáttanna Black Mirror segjast ekki vera á bak við Trump
Cohen tjáir sig um Dylan og Nóbelinn
FókusLeonard Cohen var nýlega í blaðaviðtali spurður hvað honum fyndist um það að Bob Dylan hafi fengið Nóbelsverðlaunin. Hann svaraði: „Það er eins og að setja orðu á Everest fyrir að vera hæsta fjallið.“ Cohen er orðinn 82 ára og heilsuveill, skjálfhentur og gengur stundum við staf, en það hefur ekki aftrað honum frá því Lesa meira
Ófærð og Sigmundur bestir í Evrópu
FókusÓfærð bestu leiknu þættirnir í Evrópu – Panama-þáttur Oppdrag Granskning verðlaunaður