Arnold gerir mynd um höfin
FókusArnold Schwarzenegger mætti galvaskur á kvikmyndahátíðina í Cannes til að kynna nýja heimildamynd sína, Wonders of the Sea, sem sýnd er á hátíðinni. Hann er framleiðandi myndarinnar og jafnframt þulur. Sonur hans Patrick er meðal meðframleiðenda. „Við þurfum að vernda höfin, án þeirra getum við ekki lifað. Myndin er gerð til að vekja fólk til Lesa meira
Mikilvæga augnablikið
FókusStöð 2 sýnir Britain’s Got Talent, þátt sem hlýtur að laða áhorfendur að skjánum. Í þessum þáttum bregst ekki að það fréttnæmasta er sýnt síðast, yfirleitt er það atriði sem vekur sterkar tilfinningar í brjóstum þeirra sem á horfa. Ég sá nýjasta þáttinn um daginn á breskri sjónvarpsstöð, en held að það sé ekki enn Lesa meira
Twin Peaks slær í gegn: Fyrsti þátturinn frumsýndur í gærkvöldi
FókusTwin Peaks fellur vel í kramið hjá áhorfendum
Rembrandt og Lucretia
FókusBreska heimildamyndin, sem RÚV sýndi síðastliðið mánudagskvöld, um síðustu árin í lífi Rembrandts, kannski mesta málara allra tíma, var á köflum býsna áhrifamikil. Ekki síst undir lokin þegar umsjónarmaður þáttarins rýndi mjög nákvæmlega í mynd Rembrandts af sjálfsmorði Lucretiu. Þarna var sögð afar átakanleg saga um grimm örlög ungrar konu. Lengi var staldrað við þessa Lesa meira
Ingvar E. leikur Bjart í dýrustu íslensku sjónvarpsþáttum til þessa
FókusBaltasar Kormákur mun leikstýra þáttum byggðum á Sjálfstæðu Fólki
Krúttlegur raunveruleikaþáttur
FókusRaunveruleikaþættir byggjast yfirleitt á spennu og samkeppni og mikið er lagt upp úr því að áhorfendum leiðist ekki. Þetta á ekki við um raunveruleikaþáttinn Keeping Up With the Kattarshians sem ég fyrir tilviljun uppgötvaði þegar ég var að flakka milli sjónvarpsstöðva. Þetta hlýtur að vera einhver allra hægasti raunveruleikaþáttur heims því það gerist afskaplega lítið Lesa meira
Er síðasta þáttaröðin af Game of Thrones ekki endalokin?
FókusOrðrómur um nýja þætti sem byggðir verða á veröld George RR Martin
