fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021

sjálfstæðissinnar

Puigdemont handtekinn á Ítalíu

Puigdemont handtekinn á Ítalíu

Pressan
24.09.2021

Ítalska lögreglan handtók Carles Puigdemont, leiðtoga sjálfstæðissinna í Katalóníu, í gærkvöldi þegar hann kom til Alghero flugvallarins á Sardiníu. Puigdemont er eftirlýstur af spænskum yfirvöldum sem vilja fá hann framseldan. Puigdemont kom frá Brussel þar sem hann dvelur í sjálfskipaðri útlegð að sögn lögmanns hans. Spánverjar saka hann um að hafa staðið að baki ólöglegrar atkvæðagreiðslu árið 2017, meðal íbúa Katalóníu, um sjálfstæði Katalóníu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af