fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

sjálfbærnitengd fjármögnun

Landsvirkjun semur um nýja lánalínu – lægri vextir með aukinni sjálfbærni

Landsvirkjun semur um nýja lánalínu – lægri vextir með aukinni sjálfbærni

Eyjan
21.06.2023

Landsvirkjun hefur gengið frá samningum um lánalínu að fjárhæð 125 milljónir Bandaríkjadala eða jafnvirði 17 milljarða íslenskra króna. Lánið er til þriggja ára með heimild til framlengingar tvisvar, um eitt ár í senn. Lánalínan veitir Landsvirkjun aðgengi að fjármunum sem fyrirtækið getur dregið á og endurgreitt eftir þörfum. Lánalínan kemur í stað eldri lánalínu að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af