fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025

Sjá dagar koma

Óttar Guðmundsson skrifar: Ungmennafélagsandinn og Einar Kárason

Óttar Guðmundsson skrifar: Ungmennafélagsandinn og Einar Kárason

EyjanFastir pennar
Rétt í þessu

Ungmennafélögin voru stofnuð um aldamótin 1900 til að efla þjóðernisvitund Íslendinga, bjarga tungumálinu og fylla þjóðina nýrri von og trú. Lífskjör í landinu voru verri en víðast hvar í Evrópu. Húsakostur var fátæklegur, atvinnuvegir frumstæðir og þjóðin beygð af margra alda mótlæti. Stór hluti fólks var flúinn til Vesturheims. Ungmennahreyfingunni tókst ásamt pólitískri vakningu að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af