fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Sísí Ástþórsdóttir

Einar Páll, Kristján og Sísí taka magnaða ábreiðu af Shallow – Sjáðu myndbandið

Einar Páll, Kristján og Sísí taka magnaða ábreiðu af Shallow – Sjáðu myndbandið

Fókus
19.05.2019

Vinirnir Einar Páll Benediktsson og Kristján R. Guðnason taka reglulega upp lög heima hjá Kristjáni og pósta á Facebook til skemmtunar fyrir vini og vandamenn. Í nýjasta myndbandinu fengu þeir Eyjamærina Sísí Ástþórsdóttur, sem tók þátt í Voice Iceland árið 2015, til liðs við sig og útkoman er þessi: mögnuð ábreiða af lagi Lady Gaga Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af