fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Simone Biles

Fimleikastúlkur fá 50 milljarða í bætur vegna kynferðislegrar misnotkunar

Fimleikastúlkur fá 50 milljarða í bætur vegna kynferðislegrar misnotkunar

Pressan
14.12.2021

Þær 260 stúlkur og konur sem læknirinn Larry Nassar braut gegn kynferðislega fá 380 milljónir dollara í bætur en það svarar til um 50 milljarða íslenskra króna. Nassar var læknir bandaríska fimleikalandsliðsins og nýtti stöðu sína sem slíkur til að brjóta á stúlkunum og konunum. Samið var um greiðslu bótanna í gær eftir fimm ára lögfræðilega togstreitu á milli brotaþolanna og bandaríska Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af