fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Simon George

Leigði gamla myllu og faldi leyndarmálið sitt þar – Kærastan komst að því eftir sex mánuði

Leigði gamla myllu og faldi leyndarmálið sitt þar – Kærastan komst að því eftir sex mánuði

Pressan
10.12.2021

Fyrir um átta árum hófst Bretinn Simon George handa við eitt stærsta verkefni lífs síns. Hann leigði gamla myllu undir verkefnið sem tók hann átta ár að ljúka. Þegar hann eignaðist nýja kærustu leyndi hann þessu fyrir henni og sagði henni að hann hefði leigt mylluna til að geyma vín sem hann hefði keypt til að selja síðar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af