fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025

Silfuregils

Laugardagsviðtalið við Harald Sigurðsson

Laugardagsviðtalið við Harald Sigurðsson

Eyjan
12.10.2014

Hér er viðtal sem birtist á Rás 1 í gær – þetta var frumraun mín í Laugardagsviðtalinu sem ég stýri annan hvern laugardag í vetur, á móti Sigurlaugu M. Jónasdóttur. Ég ræði við Harald Sigurðsson eldfjallafræðing um gosið eystra, loftslagsbreytingar, olíuvinnslu og orkumál, Grænland, rannsóknir hans víða um heim og dálítið um einkalíf hans. Haraldur Lesa meira

Í alvöru – til varnar MS

Í alvöru – til varnar MS

Eyjan
12.10.2014

Hér er grein sem er deilt víða á netinu, þarna koma fram athyglisverð sjónarmið – höfundurinn, Snorri Sigurðsson, reynir að verja fyrirkomulag mjólkurframleiðslu og -sölu á Íslandi með rökum. Greinin er nokkuð málefnaleg, í raun miklu betri en það sem hefur heyrst frá forsvarsmönnum MS og afurðastöðva hér heima, þeir hafa átt miklum vandræðum með Lesa meira

Vesturfarar 8. þáttur – Norður-Dakóta

Vesturfarar 8. þáttur – Norður-Dakóta

Eyjan
11.10.2014

Áttundi þáttur Vesturfara er á dagskrá sjónvarpsins á sunnudagskvöld klukkan 20.10. Við förum til Norður-Dakóta, í Íslendingabyggðirnar þar. Við kynnumst fólki eins og Alfred Byron, Leslie Geir, Sir Magnúsi Ólafssyni, Sunnu Pam Furstenau og John Johnson sem býr á gamla landi Stephans G. Stephanssonar. Og svo er það Kristín Hall, fædd Geir, hún er 104 Lesa meira

Gosminjasafnið: Sykurlaust Valash

Gosminjasafnið: Sykurlaust Valash

Eyjan
11.10.2014

Ég var um daginn að segja Kára frá því að til hefði verið drykkur sem kallaðist sykurlaust Valash. Hann trúði mér eiginlega ekki. En Valash var appelsínugos, framleitt á Akureyri, og ég held þetta hafi verið fyrsti sykurlausi drykkurinn á markaði á Íslandi, að undanskildu Fresca. Áður en kom Diet Coke og allt það, Tab Lesa meira

Úr gömlum Tíma

Úr gömlum Tíma

Eyjan
10.10.2014

Signý Pálsdóttir, gömul skólasystir Þórarins Eldjárn, setti þessa mynd á Facebook eftir að Þórarinn var til umfjöllunar í Kiljunni á miðvikudagskvöldið. Þetta er forsíða dagblaðsins Tímans, 9. nóvember 1961 – þann dag hef ég orðið tveggja ára – en þarna má sjá fjóra drengi að leik fyrir utan Þjóðminjasafnið. Þetta eru Þórarinn Eldjárn, sem þá Lesa meira

Varðmenn landbúnaðarkerfisins grafa sjálfir undan því

Varðmenn landbúnaðarkerfisins grafa sjálfir undan því

Eyjan
10.10.2014

Í íslenskum stjórnmálum hefur verið nokkuð útbreidd samstaða um ríkulegan stuðning við landbúnað í formi styrkja og innflutningsverndar. Hins vegar virkar eins og helstu varðmenn kerfisins hafi gengið of langt, þeir séu orðnir of heimaríkir – og þannig eru þeir í raun að grafa sjálfir undan kerfinu sem þeir styðja svo ákaft. Þannig er það Lesa meira

Hæstaréttardómarinn og nafnlausa bréfið

Hæstaréttardómarinn og nafnlausa bréfið

Eyjan
09.10.2014

Nafnlausa bréfið sem nú er komið í ljós að Jón Steinar Gunnlaugsson skrifaði vakti mikla úlfúð á sínum tíma. Það virkaði dálítið skrítið, heimurinn er jú fullur af nafnlausum skrifum, en ástæðan var auðvitað sú að marga grunaði að þarna væri á ferð málsmetandi maður – maður sem hefði áhrif innan réttarkerfisins. Bréfið var samið Lesa meira

Nú þarf að birta símtalið!

Nú þarf að birta símtalið!

Eyjan
09.10.2014

Enn einu sinni rifjast upp lánið til Kaupþings sem veitt var í bankahruninu 2008. Þetta var fáum dögum áður en bankinn hrundi endanlega og lykilgagn í þessu er símtal milli Geirs Haarde forsætisráðherra og Davíðs Oddssonar seðlabankastjóra. Það er algjörlega með ólíkindum að þetta símtal fáist ekki birt. Þarna var gjaldeyrisforða þjóðarinnar spilað burt – Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af