Sigmundur að fá umboðið – möguleikarnir í stöðunni
EyjanSjálfstæðismenn verða varla hrifnir ef Ólafur Ragnar Grímsson afhendir Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni umboð til stjórnarmyndunar í dag. Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur og telur sig eiga að fá umboðið. Þess er þó að gæta að það er ekki til neitt sem heitir „forsætisráðherraefni“ forsetans eins og einhver skrifaði í gær. Þótt Sigmundur fái umboðið er ekki þar Lesa meira
VG í betri stöðu en Samfylkingin
EyjanSamfylkingin virðist alveg ráðvillt eftir kosningaósigurinn. Hún nær einungis níu mönnum á þing, margt af því er fólk sem hefur verið lengi á Alþingi og virkar þreytt. Þaðan er ekki að vænta mikillar endurnýjunar. Þegar ESB umsóknin verður frá – líklegast virðist reyndar að hún verði látin fjara hægt út – er spurning hvert Samfylkingin Lesa meira
Bóla á hlutabréfamarkaði – aftur bankalán til hlutabréfakaupa
EyjanSagan segir að menn séu aftur farnir að taka bankalán til að kaupa hlutabréf – á markaði sem er afar einkennilegur. Pétur H. Blöndal alþingismaður skrifar á Facebooksíðu sína: „Mér sýnist vera að myndast bóla á hlutabréfamarkaði. Lífeyrissjóðirnir eru læstir inni í gjaldeyrishöftum, litlar fjárfestingar í gangi og þeir þurfa að koma yfir 100 milljörðum Lesa meira
Leiksýning á Bessastöðum?
EyjanSumir myndu telja að Ólafur Ragnar Grímsson sé að setja upp leiksýningu með því að kalla formenn flokka til sín einn af öðrum til að ræða við þá um stjórnarmyndun. Undir myndavélum fjölmiðla. Hér á árum áður heyrðu menn reyndar aðeins í forseta eftir kosningar fyrir siðasakir, yfirleitt mættu þeir svo barasta með tilbúnar ríkisstjórnir. Lesa meira
Stjórnarmyndun – ljón í veginum
EyjanFlestir gera ráð fyrir því að Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn nái að mynda ríkisstjórn. En það eru ljón í veginum. Í fyrsta lagi loforð Framsóknarmanna um skuldaafskriftir. Margir í Sjálfstæðiflokknum börðust hatrammlega gegn þessum hugmyndum í kosningunum. Þar má nefna hópinn sem kennir sig við Vef-Þjóðviljanna, hinn nýja þingmann Vilhjálm Bjarnason og fyrrverandi hæstaréttardómarann Jón Steinar Lesa meira
Heillaóskir frá þýskum Pírötum
EyjanÞýskir píratar segja í þessum heillaóskakveðjum til íslenskra Pírata að þeir ætli að gera eins og þeir og komast inn á þjóðþing. Segja að Píratahreyfingin sé alþjóðleg en ekki bundin við einstök lönd. En eftir mikinn uppgang eiga þýskir Píratar í vandræðum. Fylgið mældist hátt í 10 prósent um tíma en nú er það komið Lesa meira
Nokkrir punktar að loknum kosningum
EyjanFranska dagblaðið Le Figaro segir að íslenskir kjósendur hafi í gær snúið baki við Búsáhaldabyltingunni. Það má til sanns vegar færa. Kosningarnar vekja athygli víða um heim, því er sums staðar slegið upp að hrunflokkarnir hafi aftur náð völdum. En auðvitað er það ekki svo einfalt. Samfykingin var hrunflokkur sem gekk beint úr hrunstjórninni í Lesa meira
Hvað gerir Ólafur Ragnar á morgun?
EyjanEin helsta birtingarmynd valds forseta Íslands er að hann hefur hlutverki að gegna þegar ríkisstjórnir eru myndaðar. Þegar þeirri ríkisstjórn sem nú situr var fyrst komið á laggirnar, í janúar 2009, lagði Ólafur Ragnar Grímsson ákveðnar línur fyrir myndun hennar. Þetta þótti óvenjulegt. Raunar er ýmislegt á huldu um aðkomu Ólafs Ragnars að myndun þeirrar Lesa meira
Lifandi og skemmtilegur formannaþáttur
EyjanÞað hefur verið talað um að ómögulegt sé að hafa kosningaþætti þar sem eru svona mörg framboð – en það er greinilega ekki rétt. Kosningaþáttur RÚV sem stendur yfir er fínasta skemmtun – fyrir utan að vera kasta mjög fróðlegu ljósi á formennina sem þarna sitja fyrir svörum. Miklu betri þáttur en á Stöð 2 Lesa meira