Veglausir Íslendingar – togstreitan milli hafta og fríverslunar
EyjanÞað fór framhjá mér fyrr en nú að Ásgeir Jónsson hagfræðingur skrifaði grein um höft og viðskiptafrelsi í sögulegu ljósi í síðasta jólahefti tímaritsins Vísbendingar. Þetta er hin merkasta grein þar sem spurt er spurningarinnar hvort þjóðfrelsi og viðskiptafrelsi fari ekki saman hjá Íslendingum? Meðal þess sem Ásgeir gerir í greininni er að tefla saman Lesa meira
Loforð, efndir og hagvaxtarhorfur
EyjanGunnar Axel Axelsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, skrifar grein hér á Eyjuna og minnir á loforð sem flugu fyrir kosningar. Gunnar Axel nefnir, auk skuldalækkana… „….loforð Framsóknarflokksins um að hækka bætur almannatrygginga um tugi prósenta strax, um mögulega eingreiðslu til að greiða til baka þær skerðingar sem stjórnvöld neyddust til að grípa til í almannatryggingakerfinu í Lesa meira
Stórættað fólk í stjórnmálum
EyjanÞegar David Cameron tók við völdum í Bretlandi var sagt að nú væri aftur runnin upp tíma manna sem hefðu fengið menntun sína í dýrum einkaskólum. Þetta þótti nokkuð óvænt – en um þetta skrifaði hin eiturskarpi blaðamaður Nick Cohen bók sem nefnist Waiting for the Etonians; Reports from the Sickbed of Liberal England. Við Lesa meira
Bið Sigmundar Davíðs
EyjanÞað er lykilatriði fyrir Sigmund Davíð að fá aðra flokka til að samþykkja skuldaniðurfellingar – gleymum því heldur ekki að Framsókn hefur lofað að afnema verðtrygginguna. Enn sem komið er virðist hann hafa fengið svo dræmar viðtökur hjá öðrum flokkum að hann sér ekki ástæðu til stjórnarmyndunarviðræðna. Það gæti verið klókt hjá honum að bíða Lesa meira
Kulnaðar vonir Evrópusinna
EyjanBjörn Bjarnason hrósar sigri í pistli á Evrópuvaktinni. Segir að markmið þeirra Styrmis Gunnarssonar hafi náðst, að koma frá völdum þeim sem vilja aðild að Evrópusambandinu. Björn veltir fyrir sér hvort ástæða sé til að halda Evrópuvaktinni áfram. Björn getur fagnað – aðild Íslands að Evrópusambandinu er ekki í sjónmáli. Sjálfur hef ég reyndar haldið Lesa meira
Liggur ekkert á – eða hvað?
EyjanLiggur á að mynda ríkisstjórn? Líklega fer Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í stjórnarmyndunarviðræður við einhvern flokk í dag. Væntanlega Sjálfstæðisflokkinn. Hann verður jú að nota umboðið – það eru liðnir fimm dagar frá kosningum. En samkvæmt Davíð Oddssyni, mesta sérfræðingi Íslands um stjórnarmyndanir, þeim sem hefur myndað fleiri ríkisstjórnir en aðrir, liggur ekki svo mikið á. Lesa meira
Mjög fjölmenn græn ganga
EyjanÉg fylgdist með fyrsta maí göngunni fara niður Bankastrætið. Það var mikið fjölmenni í bænum. En sýnu fjölmennust var þó græna gangan sem kom í kjölfarið á göngu verkalýðsfélaganna. Mannfjöldinn í henni var eiginlega ótrúlegur. Ég taldi ekki. En gangan var lengi lengi að komast niður strætið. Skilaboðin eru óneitanlega sterk – andstaðan við virkjanir Lesa meira
Kiljan, 1. maí
EyjanVið fjöllum um verkalýðsmál í Kiljunni í kvöld, 1. maí. Förum í gömlu verkamannabústaðina við Hringbraut og niður á höfn með Þorleifi Friðrikssyni sagnfræðingi. Hann hefur nýlokið við að skrifa annað bindi sögu verkamannafélagsins Dagsbrúnar, en það nefnist Dagar vinnu og vona. Í bókinni segir Þorleifur mikið af kjörum alþýðu fyrir miðja síðustu, þannig nálgast Lesa meira
Úrslit ef landið væri eitt kjördæmi
EyjanÁhugaverð er umfjöllun Kastljóss og Þorkels Helgasonar frá því í gær þar sem kemur í ljós að úrslit kosninga hefðu verið nokkuð önnur ef landið væri eitt kjördæmi og ekki væri í gildi regla um að framboð þyrftu að fá meira en ákveðið fylgi til að komast á þing. Þá sjáum við að Flokkur heimilanna Lesa meira
Viðkvæmir verkalýðsforingjar
EyjanDálítið er það kyndugt hjá forystumönnum í verkalýðshreyfingunni að amast við því þótt umhverfisverndarsinnar efni til grænnar göngu á 1. maí. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir að leyfa eigi „okkur að haa þennan dag um málefni launafólks“. Gylfi er reyndar einn harðasti stóriðjusinni á Íslandi. Það er þó ekkert aðalatriði, heldur hitt að löng hefð Lesa meira