fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025

Silfuregils

Hafði Sighvatur rétt fyrir sér?

Hafði Sighvatur rétt fyrir sér?

Eyjan
09.05.2013

Elvar Örn Arason skrifar færslu hér á Eyjuna sem ég get ekki stillt mig um að vísa í. Elvar nefnir Sighvat Björgvinsson sem var úthrópaður í fjöl- og samskiptamiðlum fyrir skrif sín um „sjálfhverfu kynslóðina“. En eins og Elvar segir hefur Sighvatur nú fengið stuðning úr óvæntri átt. Hann kemur frá bandaríska vikuritinu Time sem í Lesa meira

Heyskapur í Hljómskálagarði

Heyskapur í Hljómskálagarði

Eyjan
09.05.2013

Þessi ljósmynd er úr hinu gagnmerka Ljósmyndasafni Reykjavíkur og er eftir Ólaf Magnússon. Myndin sýnir heyskap á sumardegi í Hljómskálagarðinum. Hún mun vera tekin á árunum 1937-1940. Á þeim árum voru góðviðrasöm sumur. Við sjáum í bakgrunni byggðina við Sóleyjargötu – maður tekur eftir því að mörg húsin eru ómáluð. Að öðru leyti er götmyndin Lesa meira

Ferguson og pólitíkin

Ferguson og pólitíkin

Eyjan
08.05.2013

Mikið hefur verið fjallað í dag um hinn snjalla Alex Ferguson sem nú er að láta af störfum sem knattspyrnustjóri Manchester United. Það er sama hvort maður heldur með Manchester United eða ekki – maður hlýtur að bera virðingu fyrir Ferguson. Hann virkar afar heill og sannur og árangur hans er einstæður. Ég heyrði sagt Lesa meira

Þarf 16-18 ráðherra

Þarf 16-18 ráðherra

Eyjan
08.05.2013

Til að Brynjar Níelsson verði ráðherra, líkt og hann sækist eftir, þarf að fjölga ráðherrum verulega. Þeir þurfa líklega að verða 16 talsins. Á undan Brynjari í röðinni eru Bjarni Benediktsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Illugi Gunnarsson, Ragnheiður Elín Árnadóttir, Einar Kr. Guðfinnsson og Kristján Þór Júlíusson, jafnvel Ragnheiður Ríkharðsdóttir. Og hvers á Birgir Ármannsson að Lesa meira

Dagar vinnu og vona

Dagar vinnu og vona

Eyjan
07.05.2013

Hér getur að líta innslag úr Kiljunni frá því síðasta miðvikudag, 1. maí. Hér er rætt við Þorleif Friðriksson sagnfræðing um kjör alþýðu á fyrri hluta tuttugustu aldar, verkamannabústaði og hafnarvinnu. Þorleifur er höfundur sögu verkamannafélagsins Dagsbrúnar, seinna bindi bókarinnar kom nýskeð út og nefnist Dagar vinnu og vona. Sumir misstu af innslaginu vegna þess Lesa meira

Væntanlegur stjórnarsáttmáli – og veruleikinn

Væntanlegur stjórnarsáttmáli – og veruleikinn

Eyjan
07.05.2013

Menn spyrja sig auðvitað hvað Sigmundur Davíð og Bjarni eru að semja um í sumarbústaðnum við Þingvallavatn. Líklega hefur niðurstöðu stjórnarmyndunarviðræðna sjaldan verið beðið með meiri óþreyju. Bæði er það að talsvert misræmi var milli stefnu flokka þeirra fyrir kosningar – og eins hitt að staða þjóðarbúsins virðist afar viðkvæm. En samkvæmt Bjarna er lítið Lesa meira

Andreotti

Andreotti

Eyjan
06.05.2013

Giulio Andreotti, sem er látinn í hárri elli, var margsinnis forsætisráðherra á Ítalíu. Hann varð tákn um hið spillta samfélag sem byggðist upp á valdaskeiði Kristilega demókrataflokksins sem varð mesti valdaflokkur Ítalíu eftir stríðið. Kerfið byggði á víðfemri klíkustarfsemi. Opinberum embættum var úthlutað eftir reglum klíkusamfélagsins, gríðarleg spilling tíðkaðist í kringum opinberar framkvæmdir, kommúnistar voru Lesa meira

Ekki svo slæmt að búa í Evrópu

Ekki svo slæmt að búa í Evrópu

Eyjan
06.05.2013

Simon Kuper skrifar umhugsunarverða og nokkuð gamansama grein sem birtist á vef Financial Times. Hún fjallar um ástandið í Evrópu. Kuper segir að það sé skelfilegt – nema ef við förum að miða við önnur lönd og önnur tímabil. Þetta sé nefnilega býsna góður tími til að vera uppi í Evrópu. Þrátt fyrir mikla kreppu Lesa meira

Samið um Krónustjórn

Samið um Krónustjórn

Eyjan
06.05.2013

Það er náttúrlega ekki vitað hvað Sigmundur Davíð og Bjarni Ben eru að semja um fyrir það sem er farið að nefna Krónustjórnina. Þannig að það er mikið um vangaveltur. Þau orð Bjarna að hann sækist ekki endilega eftir forsætisráðuneytinu hafa vakið athygli. Hvaða ráðuneyti ætti formaður Sjálfstæðisflokksins þá að taka að sér? Samkvæmt hefð Lesa meira

McKibben og olían

McKibben og olían

Eyjan
05.05.2013

Bill McKibben, helsti leiðtogi 350.org, einnar stærstu umhverfisverndarhreyfingar í heiminum,  var í viðtali í Silfrinu í dag. McKibben segir að Íslendingar eigi að sleppa því að leita að olíu á Drekasvæðinu. Rökin eru frekar einföld, ef menn ætla að vinna alla olíu hægt er að finna magnast loftslagsbreytingar þannig upp að þær munu valda skelfingum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af