Landbúnaðurinn, það er ekkert að óttast
EyjanÉg hef frekar verið þeirrar skoðunar að óttinn við breytingar í landbúnaðarkerfinu sé ástæðulaus, að hann sé grýla. Það verða áfram styrkir í landbúnaðinum, en sér hvert mannsbarn hversu óráðlegt það er að hafa styrkina framleiðslutengda, það er að binda þá við ákveðnar tegundir framleiðslu í stað þess að tengja þá landnýtingu. Þetta býr til Lesa meira
Fær Framsókn forsætisráðherrann?
EyjanSigmundur Davíð Gunnlaugsson fékk stjórnarmyndunarumboðið frá Ólafi Ragnari og það hefur ekkert farið á flakk síðan. Og nú er sagt að hann verði forsætisráðherra. Það hefur þó ekki verið staðfest. Hann er þó formaður flokks sem er þremur prósentustigum minni en Sjálfstæðisflokkurinn, það voru semsagt allmiklu fleiri sem kusu Sjálfstæðisflokkinn. Bjarni Benediktsson mun þurfa að Lesa meira
Vef-Þjóðviljinn: Að skipta haglaranum út fyrir vélbyssu
EyjanVef-Þjóðviljinn er rekinn af gallhörðum sjálfstæðismönnum. Þegar geta verið gagnrýnir á flokkinn ef hann hallast of langt til vinstri eða í átt að ESB, en þegar á reynir styður þessi fjölmiðill flokkinn mjög einarðlega. Við bíðum eftir nýrri ríkisstjórn, hún kemur líklega ekki fyrr en eftir helgi, en Vef-Þjóðviljinn gefur þeim sem eru að semja Lesa meira
Óhjákvæmilegt að taka upp gjaldtöku á ferðamannastöðum
EyjanÞað er rætt um gjaldtöku á ferðamannastöðum. Virðist eiginlega óhjákvæmilegt, miðað við fjölgun ferðamanna og átroðninginn sem er á vinsælustu stöðunum. Við Mývatn, á Þingvöllum, Gullfoss og Geysi, í Landmannalaugum. Forstöðumanni Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála finnst þetta vond hugmynd. Hann vill nota styrkjasjóði til þessa. En meðan við tökum ekki skattfé og setjum í þessi mál þá Lesa meira
Gerður Kristný á hindí – á Skólavörðustígnum
EyjanÉg er ekki vanur að ganga með bækur á tungumálinu hindí undir hendinni. Á því var þó undantekning í gær. Ég hélt á ljóðasafni eftir Gerði Kristnýju á hindí á Skólavörðustígnum. Þá kom indversk fjölskylda, þau voru að leita að ítölskum veitingastað, sögðust vera frá Mumbai. Ég sýndi þeim náttúrlega bókina sem ég hélt á, Lesa meira
Árni Magnússon, torfbæir, Bókmenntahátíð og Börnin í Dimmuvík
EyjanVið verðum á afar þjóðlegum nótum í Kiljunni í kvöld. Við fjöllum um Árna Magnússon í tilefni af því að 350 ár eru liðin frá fæðingu hans, förum á Árnastofnun og skoðum handrit sem tengjast honum undir leiðsögn Svanhildar Óskarsdóttur. Við skoðum nýja bók sem nefnist Af jörðu. Hún er eftir Hörleif Stefánsson arkitekt og Lesa meira
Úr öllu samræmi
EyjanNiðri við höfn og út á Granda hefur verið að myndast mikið líf. Mest er það sjálfsprottið, þ.e. hið opinbera kemur ekki nærri. Að sumu leyti er þetta ferðamennskunni að þakka, ferðamenn koma þarna að skoða hafnarsvæðið og á leiðinni í hvalaskoðun eða slíkar ferðir. En þarna hafa sprottið upp veitingahús og búðir og þarna Lesa meira
Að draga úr væntingum
EyjanNú, tveimur vikum eftir kosningar, í miðri ríkisstjórnarmyndun, eru menn farnir að tala um dökkar horfur í þjóðarbúskapnum. Svona var ekki talað fyrir kosningarnar. Það var helst að Árni Páll Árnason reyndi það, en hann fékk lítinn hljómgrunn. Staðan hefur samt varla breyst neitt að ráði. Það var vitað fyrir kosningarnar að skuldavandinn væri mjög Lesa meira
Ferðamenn og miðborgin
EyjanHópur kaupmanna við Laugaveg kvartar enn eitt árið yfir því að götunni sé lokað fyrir bílaumferð yfir sumarið. Þetta hefur raunar þótt takast afar vel síðustu árin – eða það finnst flestum. Í raun er þetta afar einfalt reikningsdæmi. Gert er ráð fyrir að á þessu ári komi til Íslands hátt í 750 þúsund ferðamenn. Lesa meira
Forgangsröðun
EyjanÞað er ekkert sérlega auðvelt að vera stjórnmálamaður á upplýsingaöld og á tíma samskiptamiðla. Menn eru minntir rækilega á orð sem þeir láta falla, á fyrirheit, loforð og meint svik. Þannig var það um skjaldborgina henar Jóhönnu. Um hana var skrifað á Facebook nánast daglega. Og það verður eins með loforð Framsóknarflokksins um skuldaniðurfellingar. Ef Lesa meira