fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025

Silfuregils

Borgar sig ekki að framleiða meira ál?

Borgar sig ekki að framleiða meira ál?

Eyjan
28.05.2013

Nú þegar ríkisstjórnin stefnir að mikilli uppbyggingu í áliðnaði, hljóta menn að velta fyrir sér arðsemi slíkra fjárfestinga. Álver útheimta risastórar virkjanir, þau þurfa óhemju magn af raforku – og hafa ekki borgað viðunnandi verð fyrir hana. Þetta hefur komið fram á mörgum stöðum, til dæmis hjá Landsvirkjun sjálfri og nú síðast í gögnum Samráðsvettvangsins. Lesa meira

Landsvirkjun og orka til Helguvíkur

Landsvirkjun og orka til Helguvíkur

Eyjan
27.05.2013

Bjarni Benediktsson, nýr fjármálaráðherra, segir að skoða verði hvort Landsvirkjun geti útvegað orku til álversins í Helguvik ef orkan fæst ekki annars staðar. En nú er almennt viðurkennt að orka til stóriðju er seld á of lágu verði. Þetta hefur komið fram hjá Landsvirkjun sjálfri. Og ef Landsvirkjun fær heldur ekki nógu gott verð fyrir Lesa meira

Nýr Landspítali – og kreppa heilsugæslunnar

Nýr Landspítali – og kreppa heilsugæslunnar

Eyjan
27.05.2013

Ríkisstjórnin leggur af stað með háleit markmið, en þau eru að mörgu leyti óljós. Það verður til dæmis ekki lesið úr stjórnarsáttmálunum hvort standi til að hætta við hinar feiknarstóru nýbyggingar Landspítalans, en það er talað um nauðsyn þess að gera endurbætur á húsnæði spítalans. Nýi Landspítalinn er mál sem Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur settu á Lesa meira

Gamli Skólavörðustígurinn

Gamli Skólavörðustígurinn

Eyjan
26.05.2013

Þessi ljósmynd sýnir Skólavörðustíginn á níunda áratugnum, áður en gagngerar breytingar voru gerðar á honum. Þessi mynd birtist á vefsíðunni 101Reykjavík. Þarna er leikfangaverslun sem margir muna eftir, stofa Péturs rakara sem klippti menn með símtól undir vanganum, hann var umboðsmaður hljómsveita og var sífellt að bóka þær út um allt land. Svo var þarna Lesa meira

Sigmundur, Vigdís og jafnréttið

Sigmundur, Vigdís og jafnréttið

Eyjan
26.05.2013

Sigmundur Davíð var spurður á Sprengisandi um jafnræði kynjanna í ríkisstjórninni, þar eru þrjár konur á móti sex karlmönnum. Hann svaraði með annarri spurningu sem ábyggilega fellur ekki vel í kramið hjá femínistum: „Á að refsa öðrum fyrir að ég hafi fæðst karlkyns?“ Svo hélt hann áfram: „Ef menn eru þeirra skoðunar finnst mér að Lesa meira

Þjóðmenning í forsætisráðuneytið

Þjóðmenning í forsætisráðuneytið

Eyjan
25.05.2013

Í stjórnarsáttmálanum er nokkuð rætt um þjóðmenningu – og þar er líka talað um húsafriðun. Þessar áherslur eru greinilega komnar frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyn, því samkvæmt forsetabréfi um skipan ráðuneyta eiga eftirfarandi mál nú að heyra undir forsætisráðuneytið: „Þjóðmenning, þar á meðal: Vernd sögulegrar og menningartengdrar byggðar og umhverfis- og skipulagsmál því tengd. Vernd þjóðargersema. Lesa meira

Engin aðlögun

Engin aðlögun

Eyjan
25.05.2013

Það hefur verið talað um að við séum í aðlögunarviðræðum við ESB. Þetta er hugtak sem var fundið upp í áróðursskyni. Ef við hefði verið um aðlögun að ræða væri líklega margt sem þyrfti að vinda ofan af eftir viðræður sem hafa staðið í næstum fjögur ár. En svo er ekki.

Ólafur Ragnar styrkir enn stöðu sína

Ólafur Ragnar styrkir enn stöðu sína

Eyjan
23.05.2013

Hvað vakir fyrir Ólafi Ragnari? spyr Björn Bjarnason. Nú ekki annað en það að honum hefur tekist að láta líta þannig út að forsætisráðherrann nýji sé handgenginn sér – í rauninni sinn maður. Og því verður ekki hróflað við Ólafi Ragnari, staða hans hefur aldrei verið sterkari. Sjálfstæðisflokkurinn mun ekki ná neinum tökum á honum, Lesa meira

Hvaðan á skattféð að koma?

Hvaðan á skattféð að koma?

Eyjan
22.05.2013

Hvar á að taka skatta? Þeir verða að koma einhvers staðar frá. Annars þurfum við að skera stórlega niður í samneyslunni, einhverjum kann að þykja það gott, en þorri þjóðarinnar er ekki á því máli. Manni finnst stundum, búandi á Íslandi, að þeir einu sem ekki fá mikla vorkunn vegna skattbyrðarinnar séu launþegar sem hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af