Öllu tjaldað til við varnir landsins
Eyjan„Þá geti sníkjudýr á borð við fleskorma borist í menn og leitt þá til dauða.“
Hlemmurinn – ekki sérlega aðlaðandi
EyjanLíklega eru fáir staðir í Reykjavík ótútlegri en Hlemmtorg. Þar var fyrir nokkrum áratugum reist biðstöð fyrir strætisvagna – hús í hryllilegum stíl sem eins og hannaður til að framleiða félagsleg vandamál. Borgarstjórinn okkar hékk á Hlemminum eftir að skýlið var reist og lifði það af. En það hafa ekki allir gert. Nú eru uppi Lesa meira
Áhugaleysi um skattaundanskot
EyjanAlveg er það rétt sem Sigrún Davíðsdóttir segir að hér ríkir áhugaleysi gagnvart skattabrellum fyrirtækja og notkun aflandsfélaga til að komast undan skattgreiðslum. Sigrún furðar sig á því hversu lítið er fjallað um þessi mál hér, miðað það sem er að gerast í Evrópu. En hérna virðist þetta ekki vera neitt mál. Það kemst upp Lesa meira
Efling þjóðlegrar menningar
EyjanÞað er auðvelt að skopast með það markmið ríkisstjórnarinnar að efla þjóðlega menningu. Þetta er augljóslega komið frá Framsóknarflokknum. En það er engin ástæða til að leggja þetta út á versta veg – þetta snýst varla bara um glímu og súrmat. Í þessu hlýtur að felast fyrirheit um að efla íslensk fræði, fornleifarannsóknir, bókmenntir – Lesa meira
Samræmi á Skólavörðuholti
EyjanÉg hef stundum kvartað yfir því hversu Skólavörðuholtið er tætingslegt í útliti. Skólavörðustígurinn og kirkjan laða að sér ferðamenn, en umhverfið í kring er ekki upp á marga fiska. Nema auðvitað safn Einars Jónssonar sem er mögnuð bygging. Í gegnum tíðina hafa verið uppi ýmsar hugmyndir um Skólavörðuholtið. Guðjón Samúelsson vildi reisa þar Háborg íslenskrar Lesa meira
Macarons à la française
EyjanÉg stenst ekki mátið að birta þessa mynd. Sigurveig kona mín bakar franskar makkarónur. Þetta er að verða algjör list hjá henni, litirnir og áferðin. Stenst samanburð við það flottasta sem maður sér í Frakklandi.
Alcoa í ruslflokk
EyjanÞað er mikið deilt um hagkvæmni álframleiðslu þessa dagana. Hér er eitt innlegg í þá umræðu, frétt frá Bloomberg. Skuldabréf álrisans Alcoa, sem er eigandi álversins í Reyðarfirði, hafa verið færð niður í ruslflokk vegna lágs álverðs. Með fylgir greining Moody´s en þar segir að álverð hafi verið lækkandi síðan 2011. Alcoa hafi verið að Lesa meira
Olían og skammtímahagsmunirnir
EyjanAri Trausti Guðmundsson, jarðfræðingur og forsetaframbjóðandi, segir að Íslendingar eigi ekki að leita að olíu á Drekasvæðinu – horfa verði á orkumál í hnattrænu samhengi. En mannkynið stefnir að því að hætta ekki fyrr en búið er að dæla upp síðasta dropanum af olíu. Allt okkar hagkerfi byggir á olíu – það er nóg fyrir Lesa meira
Ekki sérlega langt til hægri
EyjanÞað verður seint sagt að stjórnarsáttmáli Sjálfstæðisflokks og Framsóknar sé sérlega hægri sinnað plagg. Í rauninni bíður maður eftir því að raddir fari að heyrast innan úr Sjálfstæðisflokki að þetta sé ekki nógu gott. Það er lögð áhersla á óbreytt styrkjakerfi í landbúnaði. Það er ekkert talað um einkarekstur í heilbrigðiskerfinu. Ekki heldur einkarekstur í Lesa meira
Ekki séríslenskt
EyjanÉg er ekki viss um að Ísland sé meira eineltissamfélag en önnur samfélög. Opinberar persónur þurfa að búast við býsna harðri og óvæginni umræðu annars staðar en hér. Maður þarf ekki annað en að fylgjast með erlendum fjölmiðlum til að sjá að svona er það. Og erlendis er algengara að menn segi af sér ef Lesa meira