fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025

Silfuregils

Ekki hægt að slíta ESB viðræðum án atbeina Alþingis

Ekki hægt að slíta ESB viðræðum án atbeina Alþingis

Eyjan
13.06.2013

Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, skrifar grein á vef Pressunnar í gær. Þar segir hann að ríkisstjórnin geti ekki slitið  viðræðum við Evrópusambandið nema með því að málið komi til kasta Alþingis. Eins og Sveinn Andri segir samþykkti Alþingi 16. júlí 2009 að sækja um aðild að ESB. Nýr utanríkisráðherra, Gunnar Bragi Lesa meira

Ekki sami bjartsýnisboðskapurinn

Ekki sami bjartsýnisboðskapurinn

Eyjan
13.06.2013

Kemur staða ríkissjóðs svo mjög á óvart? Fyrir kosningar voru sérfræðingar og greiningardeildir að vara við því að staðan væri erfið og lítil undirstaða undir kosningaloforðum. Gunnar Tómasson hagfræðingur skrifaði margoft um þetta, hann segir á Facebook-síðu sinni í dag og vitnar í blaðamannafund Sigmundar og Bjarna: „Hvorki Sigmundur né Bjarni vildu gefa út í Lesa meira

Ágætt skipulag á Landsímareit

Ágætt skipulag á Landsímareit

Eyjan
12.06.2013

Ég verð að viðurkenna að ég hef ekki alveg skilið andstöðuna við byggingarnar á svonefndum Landsímareit. Hallast helst að því að þetta sé einhvers konar nimbyismi – þ.e. að helst megi ekkert byggja á þessu svæði án þess að því verði mótmælt. Eitthvað blandast þarna inn eftirsjá eftir skemmtistað sem nefndist NASA undir það síðasta. Lesa meira

Afskipti Jóns Ásgeirs af fréttaflutningi og ritstjórn

Afskipti Jóns Ásgeirs af fréttaflutningi og ritstjórn

Eyjan
11.06.2013

Flótti toppblaðamanna af 365 miðlum vekur athygli. Fyrst fór Magnús Halldórsson, síðan Þórður Snær Júlíusson, nú Kolbeinn Óttarsson Proppé og Bergsteinn Sigurðsson. Magnús Halldórsson tjáir sig nánar um ástæður þess að hann og Þórður hættu á 365 í Fésbókarfærslu í kvöld. Þarna á Magnús í nokkru ati við Jakob Bjarnar Grétarsson blaðamann og svarar með Lesa meira

Frá Hitaveitu til Orkuveitu

Frá Hitaveitu til Orkuveitu

Eyjan
11.06.2013

Mesta framfaramál í Reykjavík fyrr og síðar var Hitaveitan. Hún tók til starfa Þarna fengu heimilin heitt rennandi vatn og orku til húshitunar – það tókst á furðu skömmum tíma að hætta að nota kol og olíu. Fyrsta húsið sem var tengt við hitaveituna var Hnitbjörg, listasafn Einars Jónssonar á Skólavörðuholti. Lengi síðan hefur Hitaveitan Lesa meira

Gjaldmiðilsvandinn

Gjaldmiðilsvandinn

Eyjan
11.06.2013

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra í umræðum á Alþingi í gærkvöldi: „Gjaldeyrishöftin hvíla eins og mara á íslensku efnahagslífi. Íslensk fyrirtæki standa höllum fæti gagnvart erlendum vegna þeirra, missa af mikilvægum tækifærum vegna seigju kerfisins og innlendir fjárfestar eiga erfitt með að dreifa áhættu í fjárfestingum sínum vegna takmarkana á fjármagnsflutningum. Meðan höftin standa erum við eins Lesa meira

30 ár á þingi

30 ár á þingi

Eyjan
11.06.2013

Guðmundur Steingrímsson sagði í ræðu á Alþingi í gærkvöldi að tímamót hefðu orðið – ný kynslóð væri komin til valda. Samanlagt hafa formenn stjórnmálaflokkanna, að Prötum undanskildum, setið á þingi í 30 ár. Tímamót, jæja.

Að þurrausa jarðhitann

Að þurrausa jarðhitann

Eyjan
10.06.2013

Nú er rætt um Hellisheiðarvirkjun og að orkan sem hún framleiðir sé miklu minni en áætlað var. Þetta vekur upp spurningar um magn og endurnýjanleika jarðhitans. Stefán Arnórsson prófessor í í jarðefnafræði, var í viðtali um þetta í Silfri Egils 6. febrúar 2011. Viðtalið var að mig minnir tilefni til nokkurra blaðaskrifa. Stefán sagði að Lesa meira

Hið misráðna landsdómsmál

Hið misráðna landsdómsmál

Eyjan
10.06.2013

Eins og oft hefur verið sagt hér á þessari síðu var landsdómsmálið gegn Geir Haarde afar misráðið. Það varð enn hæpnara þegar ljóst var að samráðherrar hans myndu ekki koma fyrir landsdóm. Þá var orðin svo stæk pólitísk lykt af ferlinu að sveið í augu. Með þessu er ekki verið að afsaka Geir eða framgöngu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af