fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025

Silfuregils

Kunnuleg viðbrögð í Tyrklandi

Kunnuleg viðbrögð í Tyrklandi

Eyjan
17.06.2013

Merkilegt er að sjá viðbrögð ráðamanna í Tyrklandi við mótmælunum í landinu. Sumt af því er kunnuglegt. Fólk safnast saman í borgum og bæjum, en að auki hafa margið brugðið á það ráð að lemja potta og pönnur, sumir jafnvel bara úti á svölum hjá sér. En Erdogan forsætisráðherra segir: „Taksim er ekki Tyrkland.“ Les: Lesa meira

Ólafur Ragnar og Glaumbæjarhreyfingin

Ólafur Ragnar og Glaumbæjarhreyfingin

Eyjan
16.06.2013

Nasa er ekki fyrsti skemmtistaðurinn í Reykjavík sem vekur söknuð hjá kynslóðinni sem stundar skemmtanalífið. Hótel Borg var á sínum tíma frægur tónleikastaður – fékk sinn minnisvarða í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík. Svo var lokað á rokkið á Borginni. Gaukurinn var sömuleiðis orðlagður fyrir tónleikahald. Menn hafa oft reynt að vísa aftur í andann sem Lesa meira

Óþægilegt mál á Bessastöðum

Óþægilegt mál á Bessastöðum

Eyjan
16.06.2013

Búsetumál Dorritar Moussaieff eru dálítið eins og kusk á hvítflibba forsetans. Þetta væri kannski ekki stórmál ef venjulegur Íslendingur ætti í hlut, reyndar væri honum sennilega bannað að gera þetta, en þarna er um að ræða sjálft forsetaembættið – og Ólafur Ragnar telur sig reyndar vera í sérstöku trúnaðarsambandi við þjóðina. Þetta gerist á algjörum Lesa meira

Eins og Feneyjar

Eins og Feneyjar

Eyjan
15.06.2013

Á fundi á Austurvelli í dag var talað um hættuna á að Reykjavík yrði eins og Feneyjar. Maður segir eins og stundum er gert: Kanntu annan?

Að sigra í eggjastokkahappdrættinu

Að sigra í eggjastokkahappdrættinu

Eyjan
15.06.2013

Warren Buffett, auðmaðurinn mikli, sagði einhvern tíma að hann hefði sigrað í eggjastokkahappdrættinu, þ.e. hann hefði verið fæddur á mjög góðum stað á mjög góðum tíma. Buffett var fæddur í Bandaríkjunum 1930. Það voru krepputímar, en framtíð Bandaríkjanna var björt. Þegar Buffet komst á fullorðinsár var mesta blómaskeið Bandaríkjanna. Þrátt fyrir að við Íslendingar séum Lesa meira

Á ríkið þá að reka NASA?

Á ríkið þá að reka NASA?

Eyjan
14.06.2013

Allt er hægt að draga inn á Alþingi af þingmönnum sem vilja vekja á sér athygli eða koma sér í mjúkinn hjá einhverjum hópum. Árni Þór Sigurðsson, þingmaður Vinstri grænna, hóf upp raust sína í þinginu og mótmælti hvarfi skemmtistaðarins sem ber hið óímunnberanlega nafn NASA. Nú er það svo að þarna hefur ekki verið Lesa meira

Getum við átt von á hagvexti?

Getum við átt von á hagvexti?

Eyjan
14.06.2013

Andri Geir Arinbjarnarson skrifar hér á Eyjuna um hallann á ríkissjóði. Andri kemst að eftirfarandi niðurstöðu: „Eitt er víst, það verður ekki hægt að reka “norrænt velferðarkerfi” fjármagnað með 3.5% ríkishalla til langframa.  Á endanum mun eitthvað verða að gefa eftir.  Ef myndarlegur og stöðugur hagvöxtur skilar sér ekki fljótt og strúktúrbreytingar eru of sársaukafullar Lesa meira

Klaufaskapur í stjórnarliðinu

Klaufaskapur í stjórnarliðinu

Eyjan
13.06.2013

Ríkisstjórnin fer að mörgu leyti klaufalega af stað. Kannski má kenna reynsluleysi um. Raunar virðist hinn yfirlýsingaglaði landbúnaðar-, sjávarútvegs og umhverfisráðherra hafa róast aðeins. Það er líklegt að hann hafi verið beðinn um að hafa sig hægan. En sumir aðrir hafa farið mikinn. Það er til dæmis sjálfstæðisþingmaðurinn Vilhjálmur Árnason, sem talaði um það í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af