Þingmenn sem fulltrúar hagsmunaaðila
EyjanÞað er umhugsunarefni þegar þingmenn telja sig vera fulltrúa ákveðinna hagsmuna á þingi, eins og nýr þingmaður Framsóknarflokksins, Páll Jóhann Pálsson. Hann segir fullum fetum að hann sé fulltrúi útgerðarinnar á þingi. En var hann kosinn til þess? Í gamla daga þótti ekki óeðlilegt að þingmenn væru fulltrúar hagsmuna. Bændur áttu sína menn á þingi, Lesa meira
Þegar Danmörk var stærst
EyjanEinu sinni þótti Íslendingum allt stærst og mest í Danmörku. Það er ekki einu sinni svo langt síðan. Við vorum reyndar dálítið drjúg yfir því að eiga stærri fjöll en þeirra Himmelbjerg. En að öðru leyti var Danmörk risastór í huga okkar. Við keyptum dönsku blöðin og vissum allt um konungsfjölskylduna og um stjörnur á Lesa meira
Indriði: Þeir stærstu fá mest
EyjanIndriði H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, skrifar athyglisverða grein um lækkun veiðgjalda hér á Eyjuna og hvernig þau koma út fyrir handhafa fiskveiðikvótans. „Þau 7 fyrirtæki sem mestan kvóta hafa, hvert um sig yfir 12 – 35 þús. þorskígildistonn, munu fá lækkun sem nemur um 2 milljörðum króna. Næstu 12 fyrirtæki með yfir 4 þús tonn Lesa meira
Gift af bæjarstjóra
EyjanÞað er eitthvað málum blandið að Jón Gnarr borgarstjóri hafi gift minn ágæta félaga af Ríkisútvarpinu, Hans Steinar Bjarnason, eins og segir frá í Mogganum. Borgarstjórinn í Reykjavík getur víst ekki gift fólk, enda var þetta til gamans gert. Ég ætla að geta þess að við Sigurveig vorum gift af borgarstjóra, eða líklega er nær Lesa meira
Þungt í mörgum sjálfstæðismönnum, en Stefán nokkuð hress
EyjanÞað er ekki alveg svo að andstaðan við ríkisstjórnina komi einungis frá þeim sem studdu síðustu ríkisstjórn. Því fer eiginlega fjarri. Maður finnur mjög sterkar efasemdir innan Sjálfstæðisflokksins. Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi formaður flokksins, skrifar í Fréttablaðið í gær að ríkisstjórnir hafi ekki lent í jafn krappri vörn á fyrstu dögum sínum í annan tíma. Viðskiptablaðið Lesa meira
Landsdómur og stjórnarskrárbreytingar
EyjanÞað er rétt hjá Bjarna Benediktssyni að Landsdóm þarf að leggja niður hið bráðasta. Landsdómsmálið gegn Geir Haarde var afar misheppnað. Stjórnmálamenn í lýðræðisríkjum á ekki að sækja til saka vegna rangrar stefnu eða ákvarðana. Geirist þeir sekir um refsivert athæfi á að reka slík mál fyrir almennum dómstólum. En eins og bent hefur verið Lesa meira
Gamaldags valdabrölt
EyjanBrölt Davíðs Oddssonar í kringum Ríkisútvarpið snýst um valdabaráttu og ekkert annað. Styrkur Davíðs hefur alltaf legið í því að hann er snjall áróðursmaður – það er í raun það sem einkennir allan pólitískan feril hans. Og nú beinir hann spjótum sínum að Ríkisútvarpinu. Hann vill það beinlínis feigt. Öðruvísi var það 2003 þegar Baugsmálið Lesa meira
Sigmundur Davíð: Endurreisum Hótel Ísland
EyjanSigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra blandaði sér inn í umræðuna um Landsímareitinn í gær þegar hann sagðist telja að ætti að vernda ætti skemmtistaðinn sem kallast Nasa (afsakið, ég höndla ekki alveg að gamalt hús í Reykjavík beri þetta nafn, væri ekki nær að tala bara um Sjálfstæðishúsið.) Sigmundur Davíð, sem er sérfróður um skipulag og Lesa meira
Gömlu dagarnir á Ríkisútvarpinu
EyjanFyrir rúmum tveimur áratugum íhugaði ég að sækja um vinnu sem fréttamaður á fréttastofu Sjónvarpsins. Ég var boðaður í viðtal. Þegar ég kom að lyftunni í Sjónvarpshúsinu við Laugaveg sá ég Hall Hallsson fara þangað inn. Ég sneri við og fór aftur heim, vissi að var tilgangslaust að fara lengra.. Það hafði kvisast út að Lesa meira
Viðurstyggð eyðileggingarinnar
EyjanMörg falleg hús hafa verið eyðilögð í Reykjavík, en við höfum líka verið iðin við að skemma inniviði húsa. Mér verður oft hugsað til gamla Mímisbars sem var á Hótel Sögu. Hann var eins og út úr einni af fyrstu James Bond myndunum, með lofti þar sem blikuðu stjörnur. Maður beið eiginlega eftir því að Lesa meira