fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025

Silfuregils

Ómar um meint stéttleysi á Íslandi

Ómar um meint stéttleysi á Íslandi

Eyjan
01.08.2013

Ómar Ragnarsson skrifar ansi kröftugan pistil um hvort Ísland hafi verið stéttlaust samfélag. Ómar telur að svo hafi ekki verið – og tengir hugleiðingar sínar við vesturferðirnar á ofanverðri 19. öld. Ómar skrifar meðal annars: „Augljóst ætti vera að jafn stórfelldur flótti landsmanna úr landi og  flutningur fjórðungs þjóðarinnar til Ameríku á minna en aldarfjórðungi Lesa meira

Hættan sem stafar af fjármálavaldinu

Hættan sem stafar af fjármálavaldinu

Eyjan
01.08.2013

Nýlega kom út skýrsla frá Ríkislögreglustjóra um alls kyns hættur sem geta steðjað að þjóðinni. Það er meðal annars fjallað um skipulagða glæpastarfsemi, mótorhjólagengi og hryðjuverkamenn. Staðreyndin er samt sú að einna mest hætta stafar af aðilum sem koma lítið við sögu þarna – nefnilega fjármálastofnunum. Fátt er hættulegra á Vesturlöndum en peningamenn og peningastofnanir Lesa meira

Verður hætt við steinsteypukubbinn?

Verður hætt við steinsteypukubbinn?

Eyjan
31.07.2013

Er einhver alvara í þeim orðum formanns fjárlaganefndar að hætta við byggingu nýs Landspítala? Vigdís er úr Framsóknarflokki, löngum var þetta verkefni mjög á vegum þess flokks og í anda stefnu Framsóknarmanna í heilbrigðismálum. Því Framsóknarmenn áttu heilbrigðisráðherra samfellt í tólf ár, fram til 2007. Lög um byggingu Landspítala voru samþykkt á Alþingi snemma í Lesa meira

Að gefa kúgurum sínum stórgjafir

Að gefa kúgurum sínum stórgjafir

Eyjan
31.07.2013

Gunnar Smári Egilsson skrifaði ágæta grein í Fréttatímann um daginn þar sem hann leitaðist við að sýna fram á hvílíkt rugl það væri að Ísland hefði verið stéttlaust samfélag. Slíkt stenst náttúrlega enga skoðun. Það eru ýmsir fletir á þessari sögu. Einum þeirra velti ég mikið fyrir mér þegar ég var á slóðum vesturfara í Lesa meira

Mávarnir eru plága á Tjörninni

Mávarnir eru plága á Tjörninni

Eyjan
30.07.2013

Það hefur lengi verið ljóst að fuglalífið á Reykjavíkurtjörn er í algerri rúst. Mávar drottna yfir lífríkinu þar. Stundum er um að litast eins og í hryllingsmyndinni Birds. Í dag var fjölskylda af ferðamönnum frá Asíu að fóðra mávana – það jók einhvern veginn enn á hryllingsáhrifin. Það hefur samt ekki mátt gera neitt í Lesa meira

Hvað er mikið að marka Tripadvisor?

Hvað er mikið að marka Tripadvisor?

Eyjan
30.07.2013

Ég hef lengi notað vefinn Tripadvisor, og einstaka sinnum skrifað á hann sjálfur. Elsta umsögn mín á Tripadvisor er meira en tíu ára gömul. Ég hef skrifað um staði sem ég hef farið á erlendis, aldrei á Íslandi. Þessi vefur er náttúrlega merkilegur fyrir þær sakir að það eru notendurnir sjálfir sem gefa hótelum, veitingahúsum Lesa meira

Út á sprengjusvæðin

Út á sprengjusvæðin

Eyjan
30.07.2013

Er Brynjar Níelsson búinn að taka að sér að vera allsherjar nettröll eða er hlutverk hans kannski að prófa hugmyndir sem virka öfgafullar og athuga hvernig þær falla í kramið? Því framganga Brynjars – og að nokkru leyti Vigdísar Hauksdóttur – virðast aðallega til þess fallin að drepa þjóðfélagsumræðunni á dreif, senda hana í óvæntar Lesa meira

Skuldalækkun í nóvember?

Skuldalækkun í nóvember?

Eyjan
29.07.2013

Eygló Harðardóttir segir að í nóvember verði orðið ljóst hvernig skuldalækkunum vegna húsnæðislána – og kannski annarra lána líka? – verði háttað. Eygló skrifar á heimasíðu sína: „Stefna stjórnvalda er að leiðrétta stökkbreytt verðtryggð lán heimilanna. Skuldaleiðréttingin mun ekki auka skuldir ríkissjóðs. Nánari útfærsla mun liggja fyrir í nóvember. Bæði bein niðurfærsla höfuðstóls og skattalegar aðgerðir kunna að verða Lesa meira

Sumardagar í Flatey

Sumardagar í Flatey

Eyjan
29.07.2013

Við dvöldum nokkra daga í Flatey á Breiðafirði. Það var sumarblíða – óvíða eru sumarnæturnar fegurri en í Breiðafjarðareyjum. Þetta er eyja sem er full af sögum og menningu. Þarna er gamla þorpið með sínum húsum sem hafa verið fallega uppgerð. Hinum megin á eyjunni stendur yfir viðgerð á frystihúsinu, þar er starfrækt hin afar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af