Hratt og ákaflega
EyjanMaður hefur undanfarið frétt af hörmulegum slysum í umferðinni – sum hafa leitt til dauða. Ég hef síðustu tvo daga keyrt um þjóðvegi landsins. Það er gott veður og landið skartar sínu fegursta. En maður er hissa yfir ofsaakstrinum sem alltof margir stunda. Sérstaklega finnst manni ískyggilegt hvað taka mikla áhættu í framúrakstri. Ein vinsælasta Lesa meira
Góður dagur
EyjanGay Pride (það mætti reyndar alveg finna íslenskt nafn sem virkar) birtir margt það sem er best í íslensku samfélagi. Umburðarlyndi, ákveðið kæruleysi, samkennd. Við höfðum samkynhneigðan forsætisráðherra – og öllum stóð á sama. Það er einfaldlega ekki nefnt í umræðunni. Svoleiðis er það ekki í öllum löndum. Íslendingar geta verið þrasgjarnir, fyrirhyggjulausir og sjálfhverfir, Lesa meira
Gömul og gagnleg aðferð
EyjanNú er allt í óefni heima fyrir. Allt vaðandi í spillingu og rugli og enginn vill taka ábyrgð. Er þá gott að finna handhægan erlendan óvin, beina athyglinni að honum og hafa uppi miklar heitstrengingar. Líkt og Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, um Gíbraltar.
Sonur Billys Graham ekki velkominn – en faðirinn var dálkahöfundur í Mogganum
EyjanÞað eru sannarlega breyttir tímar. Um árabil birti Morgunblaðið pistla eftir prédíkarann Billy Graham undir nafninu Svar mitt. Nú er sonur Billys, Franklin, á leið til landsins og þá upphefst mikil mótmælahreyfing. Það er meira að segja búið að panta öll sætin á samkomu með henni – svo þeir sem gætu viljað hlusta á hann Lesa meira
Frelsi til að stela?
EyjanSagt er frá því að 5000 manns sé búnar að hlaða niður kvikmyndinni Djúpinu í gegnum skrárskiptasíðuna Deildu. Það munar um minna á þessum litla markaði. Leikstjóri myndarinnar, Baltasar Kormákur, spyr eðlilega hvort sé í lagi að stela eigum annarra? En þá kemur til kasta Helga Hrafns Guðmundssonar, þingmanns Pírata. Hann trúir á frjálst og Lesa meira
Eru Kínverjar æskilegir eigendur íslenskra banka?
EyjanSagt er frá því að kínverskir fjárfestar hafi áhuga á að kaupa Íslandsbanka. Það er athyglisvert – maður þyrfti að vita betur hvaða fjárfestar þetta eru. Ýmissa hluta er að gæta í þessu sambandi. Til dæmis þess að í Kína er stunduð sérstök útgáfa af ríkiskapítalisma. Fjármálastofnanir þar eru í ríkiseigu – og þær eru Lesa meira
Gjaldeyrishöft í átta ár í viðbót?
EyjanÞað eru ekki sérlega góð tíðindi í skýrslu Alþjóða gjaldeyrissjóðsins um íslenska hagkerfið. Stærsti vandinn eru gjaldeyrishöftin og útflæði gjaldeyris ef þeim verður aflétt. AGS metur það svo að geti tekið átta ár að aflétta gjaldeyrishöftunum: „Ef árlegt útflæði fjármagns frá íbúum gæti verið takmarkað við 7-8% af landsframleiðslu í átta ár eftir að dregið væri úr Lesa meira
Ennþá ofan í skúffu veðlánarans, undir skuldaoki og með gervigjaldmiðil
EyjanÞessi færsla gengur manna á meðal á Facebook, hún er eftir Huga Ólafsson. Þarna eru dregnir saman nokkrir þræðir í skýra heildarmynd: „Hrunið á bráðum 5 ára afmæli, en uppgjöri er ekki lokið og nýjar upplýsingar og greiningar koma enn fram. Þessi samanburður er með því hnýsilegra sem sést hefur. AGS segir að í engu Lesa meira
Besti flokkurinn áfram
EyjanSú athygisverða staða er komin upp í borginni að Besti flokkurinn ætlar að bjóða aftur fram. Hann ætlar semsagt að verða alvöru stjórnmálaflokkur – við erum með systurflokk hans á Alþingi. Þetta tvíhöfða stjórnmálaafl skipar sér í fylkingu frjálslyndra flokka – þar verður Besti flokkurinn í næstu kosningum því varla verður framboðið núna á forsendum Lesa meira
Drepur græðgin kapítalismann?
EyjanÞví miður er það svo að líklega mun græðgin á endanum fara með kapítalismann – sem þó er í sinni milduðu útgáfu eftirstríðsráranna besta þjóðfélagskerfi sem hefur verið til á jörðinni. En svonefndur túrbókapítalismi er farinn svo úr böndunum að meira að segja hörðustu hægrimenn treysta sér ekki til að verja hann lengur. Ríkidæmi fámennrar Lesa meira