Spúnn með svínakjöti
EyjanÞað er erfitt að ímynda sér að starfsmenn úr kínverska sendiráðinu í Reykjavík viti ekki að óheimilt er að veiða í laxveiðiám án þess að hafa tilskilin veiðileyfi. Maður hlýtur að gera ráð fyrir því að sendiráðsstarfsmennirnir séu sæmilega upplýst fólk – ekki fáfróðir bændur. Auðvitað veit maður ekki, en þetta virkar eins og algjört Lesa meira
Hægt að draga umsóknina til baka með einfaldri þingsályktun
EyjanAuðvitað væri hægt að samþykkja einfaldlega þingsályktunartillögu í upphafi haustþings þar sem væri ákveðið að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Umsóknin byggir á þingsályktun sem samþykkt var 2009, í tíð fyrri stjórnar. Þetta væri eðlileg þingleg meðferð, auðvitað er það rétt hjá Birgittu Jónsdóttir að ráðherra getur ekki slitið viðræðunum upp á sitt eindæmi án atbeina Lesa meira
Háar tölur á leigumarkaði
EyjanPressan birti fyrir stuttu þessa frétt þar sem má sjá verð á leigumarkaði á höfuðborgarsvæðinu eins og það birtist í auglýsingu frá leigumiðlun. Verðið er svo hátt að mann setur hljóðan. Þarna er til dæmis 80 fermetra, 2 herbergja íbúð við Tryggvagötu, á 285 þúsund krónur. 35 fermetra íbúð í Garðastræti á 143 þúsund krónur. Lesa meira
Gamla niðurnídda Reykjavík
EyjanÉg þekki útlendinga sem komu fyrst til Reykjavíkur á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar og sakna þess hvernig bærinn leit út þá. Þeim fannst þetta einstakur staður að koma á – og ekki voru ferðamennirnir að þvælast fyrir. Þá var ekki farið að gera upp gömlu timburhúsin í bænum. Niðurníðslan var áberandi mikil – Lesa meira
Dapri Grikkinn – og Tommi
EyjanSagt er frá mikilli örtröð sem varð þegar Hamborgarabúllan opnaði á Marylebone High Street í London undir nafninu Tommi´s Burger Joint. Það er gleðiefni fyrir eigendur staðarins. Tommi er flinkur veitingamaður. Áður var í þessu húsnæði veitingahús sem við nefndum dapra Grikkjann. Ég sá aldrei neinn fara inn á þennan stað. Hann var líka mjög Lesa meira
Stjórnarandstaðan og baráttumálin
EyjanÞað er líklega skynsamlegt af stjórnarandstöðuflokkum sem hafa tapað stórt í kosningum að hafa sig hæga fyrstu mánuðina eftir þær. Ný ríkisstjórn á sviðið. Hún virkar nokkuð ringluð – ef fylgið fer af henni er það vegna framgöngu hennar sjálfrar, ekki stjórnarandstöðunnar. Samfylkingin er í mikilli krísu. Hún er með nýjan formann sem tapaði stórt Lesa meira
Heillandi Ragnheiður í Skálholti
EyjanÞað var töfrum hlaðið kvöld í Skálholti í gær þegar Ragnheiður, ópera þeirra Gunnars Þórðarsonar og Friðriks Erlingssonar var flutt. Þetta er konsertuppfærsla á þessu nýja verki. Í raun væri nauðsyn að taka það og setja á svið í Reykjavík. Í óperunni eru bæði einsöngsatriði og söngvar fyrir kór – og það er líka gert Lesa meira
Menntun, menning og upphafning fáfræðinnar
EyjanEitt aðalvandamál þjóða í arabalöndum og víða í Afríku er skortur á menntun og menningu. Það vantar upplýsta millistétt sem er undirstaða þess að fjölmiðlun, bókaútgáfa og menningarstofnanir fái að dafna. Í raun er ekki von á að lýðræði eða almennilegt réttarkerfi nái að skjóta rótum í þessum ríkjum fyrr en menntunar- og menningarstigið hækkar. Lesa meira
Heimur án býflugna
EyjanÓhugnanlegt. Hvað er að drepa býflugurnar í heiminum? Þetta er forsíðugrein í nýjasta hefti Time. .
Hruninn ferðamannaiðnaður í Egyptalandi
EyjanEin afleiðing átakanna í Egyptalandi er algjört hrun í ferðamannaiðnaði sem hefur verið ein aðalatvinnugreinin í landinu. 2010 var metár í ferðamennsku í Egyptalandi, þá komu 14 milljón ferðamenn til landsins. Þá starfaði 1 af hverjum 7 landsmönnum við ferðaþjónustu. Vinur minn einn fór um daginn að skoða píramíðana í Giza. Hann var nánast einn Lesa meira