Vinstrið og sameiningin
EyjanNú er enn rætt um sameiningu vinstri manna. Það er reyndar merkilegt að frumkvæðið kemur úr herbúðum Vinstri grænna. Í þann flokk fór fólkið sem vildi ekki vera með í Samfylkingunni á sínum tíma. Forsendur fyrir þessu eru tvíþættar. Annars vegar er að í síðustu kosningum fór fram mikil hreinsun í VG. Flokksmenn sem höfðu Lesa meira
Stutt samantekt um ástandið í Miðausturlöndum
EyjanHér er stutt lesendabréf sem birtist í Financial Times og hefur farið víða. Þarna er reynt að skýra stöðuna í Miðausturlöndum – en maður er þó litlu nær eftir lesturinn.
Að vernda gamla byggð – eða bílastæði
EyjanÉg er algjörlega sammála Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni um að það sé út í hött að Landsbankinn byggi nýjar höfuðstöðvar meðan staða hans er svo óviss. En ég er ekki endilega sammála honum um að ekki megi byggja ný hús út við Tryggvagötu þar sem nú er hraðbraut, stórt bílastæði og ljótur gafl á Tollstöðvarbyggingunni. Harpa Lesa meira
Nokkrar áhugaverðar tölur
EyjanÍslenskt sjónvarp er stundum borið saman við það sem tíðkast á hinum Norðurlöndunum. Það er þó svolítið villandi, enda eru Danir 17 sinnum fjölmennari en við, en Norðmenn 16 sinnum fjölmennari. Ég gerði lauslega skoðun útvarpsgjöldum með því að gúgla smá. Í fyrra var útvarpsgjaldið í Noregi 2680,50 norskar krónur á ári. Það gera um Lesa meira
Albanía: Ruglað með kynhlutverk
EyjanHér er einstaklega stórmerkilegur pistill um furðulegt fyrirbæri. Konur í Albaníu sem sögðu skilið við kynferði sitt – og kynlíf – til að lifa sem karlmenn. Og gerðu það upp frá því. Klæðast sem karlmenn, lifa sem karlmenn. Fyrirbærið kallast burneshas – og sakmvæmt þessum sið áttu þær að njóta sömu réttinda og karlmenn. Með Lesa meira
Skelfilegar myndir frá Sýrlandi
EyjanHér eru skelfilegar myndir frá borgarastríðinu í Sýrlandi. Stjónrvöld eru sökuð um að hafa beitt efnavopnum í austurhverfum Damaskusborgar. Mannfallið er skiptir hundruðum. Stjórnarliðar neita – atburðirnir kalla á alþjóðlega rannsókn. Hér virðist vera um að ræða hroðalegan stríðsglæp. Myndirnar sem birtast á vef Boston Globe eru hryllilegar og sorglegar. Viðkvæmir eru varaðir við sumum Lesa meira
Stórsöngkona frá Vesturheimi
EyjanMeðal efnis sem við Ragnheiður Thorsteinsson og Jón Víðir Hauksson tókum upp í Vesturheimi í vor var söngur Christine Antenbring. Hún er stórkostleg söngkona, með mikla rödd og tjáningu. Christine er af íslenskum ættum. Hún átti söngferil, en gerði hlé á honum, meðal annars vegna barneigna. Þegar hún sneri aftur hafði rödd hennar breyst, hún Lesa meira
Frjálshyggjusinnaður ráðgjafahópur um efnahagsmál
EyjanNefndaskipun ríkisstjórnarinnar undanfarið vekur nokkra athygli. Það virðist dálítið eins og Framsóknarmenn skipi sitt fólk í sínar nefndir og Sjálfstæðismenn sína menn í sínar nefndir. Þannig er það með nefndina sem var tilkynnt um í dag og á að vera til ráðgjafar um efnahagsmál og opinber fjármál eins og segir. Allir nefndarmenn eru gallharðir Sjálfstæðismenn Lesa meira
Menningarnótt eða Menningarhelgi
EyjanNú er komið að hinu árlega menningarnæturtuði. Menningarnótt er ágæt, en það er of mikill æsingur í kringum hana og troðningur. Það helgast ekki síst af því að reynt er að koma stórri dagskrá fyrir á einum stuttum degi. Tugþúsundir manna koma í bæinn – og svo endar allt í stórum rokktónleikum svo ekki heyrist Lesa meira
Óvissa um viðræður við erlenda kröfuhafa
EyjanMargir furða sig á því hversu seint gengur að koma á viðræðum við erlenda kröfuhafa. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði reyndar í vikunni að kröfuhafarnir yrðu að koma til sín – ekki öfugt. Sú yfirlýsing kom ýmsum á óvart. Það sem tefur er ekki síst að óvíst er hver hefur forræði í málinu. Framan af var Lesa meira