Jógastig
EyjanSigurveig kona mín hefur smátt og smátt verið að ná því sem mætti kalla jógastig í gerð makkaróna að frönskum hætti. Þessar kökur njóta afskaplega mikilla vinsælda víða um heim, ég fullyrði að makkarónur Sigurveigar standist samanburð við það besta sem maður sér erlendis. Þær eru gerðar af ást og umhyggju – og það getur Lesa meira
Engar málamiðlanir
EyjanÉg hef bent á það áður hversu mikil óbilgirni er í undirskriftasöfnuninni Hjartað í Vatnsmýri. Það er ekki gefið færi á neinum málamiðlunum eða lausnum, enda þykir mönnum allt í lagi að svipta borgina skipulagsvaldi sínu, beinlínis taka af henni sjálfræðið. Þetta sýnir glöggt hversu erfitt við Íslendingar eigum með að tala saman og stunda Lesa meira
Nett sjokk
EyjanEures vinnumiðlunin hélt kynningarfund um störf í Noregi á Hótel Grand í gær, eins og sjá má í þessari auglýsingu. Lesandi síðunnar sendi þessar línur um fundinn: „Mig langar að benda þér á að í dag kynntu nokkur mjög stór norsk fyrirtæki starfsemi sína á Hótel Grand. Ég fór sjálfur (er iðnaðarmaður) og fékk nett Lesa meira
Kynjaðar sundlaugar
EyjanÞað má varla tefja lengur að koma upp kynjuðum sundlaugum – eða það má ráða af umræðum í borgarstjórn Reykjavíkur. Sundlaugum þar sem karlar eru aðskildir frá konum. Ég man reyndar eftir einum degi í Sundlaug Vesturbæjar þar sem voru eingöngu karlar. Þetta var líklega á einum kvennafrídaganna. Kvenkyns baðverðir lögðu niður störf, þannig að Lesa meira
Mismunandi sýn á efnahagsmálin
EyjanVið höfum talsvert heyrt talað um efnahagsmál í dag. Bjarni Benediktsson var á fundi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson talar á fundi í London og segir að ríkisstjórnin hafi trú á íslensku krónunni og að hún muni ná styrk sínum aftur (hún má samt ekki verða of sterk, við höfum ekki góða reynslu af því). „Ríkisstjórnin hefur Lesa meira
Viljum við draugahús til að minna okkur á hrunið?
EyjanÞað er ljóst að Harpa varð mun stærra hús en ætlunin var eftir að fjármagnsöfl fyrirhrunsins komust í dæmið. Svoleiðis fór það, og því verður ekki breytt. Það bættist við hótel og hugmynd um að þarna yrði líka ráðstefnuhöll. Ríki og borg áttu ekki góða kosti í málinu eftir hrunið. Það hefði verið hægt að Lesa meira
Nýr veruleiki
EyjanÞetta er í raun merkilegasta frétt vikunnar. Sex prósent grunnskólabarna og ellefu prósent leikskólabarna eiga annað móðurmál en íslensku. Fjölgunin hefur verið ótrúlega mikil og hröð eins og kemur fram í fréttum RÚV. Ísland hefur á skömmum tíma breyst í fjölmenningarlegt samfélag, það er veruleikinn sem við búum við. Þetta eru að miklu leyti börn Lesa meira
Að hætta að lesa bækur
EyjanUng kona sem ég þekki spurði mig hvað yrði af öllum bókunum, bókaútgáfunni og rithöfundunum þegar kynslóð hennar yrði fullorðin. Hún sagði að afar fáir úr vinahópi sínum læsu bækur. Þeir væru teljandi á fingrum annarrar handar. Ég tek fram að þessi vinkona mín er vel menntuð, af menningarheimili, ég geri ráð fyrr að flestir Lesa meira
Varúð ostar! – MS og samkeppnin
EyjanSkýrt er frá því Mjólkursamsalan hafi fargað 50 kílóum af Gruyère osti – hann reyndist vera ógerisneyddur og of ungur. Stenst ekki reglugerð um innflutning á osti. Af þessu stafar náttúrlega stórhætta. Þar sem ostagerð er stunduð í Evrópu er framleiddur mikill fjöldi af ógerilsneyddum ostum. Reyndar er það svoleiðis að sumu fólki finnst þeir Lesa meira
Ódáinsakur þjóðardýrlinga, úr forsögu Grænlands, Jóhann Sigurjónsson
EyjanÍ Kiljunni í kvöld kynnumst við nokkrum rithöfundum sem voru gestir á Bókmenntahátíð í Reykjavík. Þar má nefna Kiran Desai frá Indlandi Ewu Lipsku frá Póllandi, Rachel Joyce frá Englandi, Nuka K. Godtfredsen frá Grænlandi, Hermann Koch frá Hollandi og Georgi Gospodinov frá Búlgaríu. Joyce og Koch hafa verið mjög vinsælir höfundar á Íslandi, en Lesa meira