fbpx
Sunnudagur 07.september 2025

Silfuregils

Coelho mætir ekki til Frankfurt – mótmælir klíkuskap og spillingu

Coelho mætir ekki til Frankfurt – mótmælir klíkuskap og spillingu

Eyjan
11.10.2013

Paulo Coelho er langfrægasti rithöfundur Brasilíu. En hann kaus að fara ekki til Frankfurt á bókamessuna, þrátt fyrir að Brasilía sé þar heiðursgestur. Myndir af Coelhoeru þó út um allt í Frankfurt, meðal annars á strætisvögnum. Þetta gerir hann í mótmælaskyni. Hann skýrir það út í viðtali við blaðið Die Welt sem hann birtir svo Lesa meira

Varla efnahagsundur

Varla efnahagsundur

Eyjan
11.10.2013

Ýmislegt hefur verið sagt um það að Ísland hafi verið einhvers konar kraftaverk eftir hrun, að við höfum farið leið út úr hruninu sem hafi tryggt okkur skjótari efnahagsbata en annars staðar. Að við séum að þessu leyti fyrirmynd annarra þjóða. Margir hafa haldið þessu á lofti, meðal annarra Ólafur Ragnar Grímsson forseti og Nóbelsverðlaunahagfræðingurinn Lesa meira

Sjálfstæðisflokkur í vanda í borginni

Sjálfstæðisflokkur í vanda í borginni

Eyjan
10.10.2013

Ný skoðanakönnun sýnir hvað Sjálfstæðisflokkurinn á við að etja í Reykjavík. Það er einfaldlega lítill áhugi á frambjóðendum flokksins. Það er ekki bara forystukreppa, heldur líka að sá tími er löngu liðinn að flokkurinn gat haft að markmiði að ná meirihluta í borgarstjórninni. Hann getur ekki einu sinni látið sig dreyma um það lengur. Skoðanakönnunin Lesa meira

Þórður Snær: Til hamingju með stefnuleysið

Þórður Snær: Til hamingju með stefnuleysið

Eyjan
10.10.2013

Fyrir fáum dögum skrifaði ég pistil um þjóð sem er alltaf að bíða eftir hvalreka, happdrættisvinningi, að eitthvað stórkostlegt reki á fjörur hennar. Ég nefndi Decode, hið mikla fjármálaævintýri, norðurslóðasiglingar, olíuvinnslu – jú, svona var þetta reyndar líka á tíma síldarinnar. Þórður Snær Júlíusson er á svipuðum nótum í grein sem hann skrifar í vefritið Lesa meira

Innflytjendalandið Ísland

Innflytjendalandið Ísland

Eyjan
09.10.2013

Það eru geysilega merkilegar upplýsingar sem koma fram á þessari vefsíðu þar sem er tölulegt yfirlit yfir innflytjendur á Íslandi. Þarna má sjá hvernig þeim fer að fjölga verulega í lok síðustu aldar, stærsti kúfurinn er svo á fyrsta áratug þessarar aldar, og mest frá 2005 til 2008. Þeim fækkar svo ögn eftir hrun. Þarna Lesa meira

Mistök að setja bankana í hendur kröfuhafa?

Mistök að setja bankana í hendur kröfuhafa?

Eyjan
09.10.2013

Í Þýskalandi settu þeir á stofn batterí sem kallaðist Treuhand eftir fall Berlínarmúrsins. Inn í þessa stofnun eða sjóð voru lögð fyrirtæki sem höfðu verið í ríkiseigu Austur-Þýskalandi. 8500 fyrirtæki með 4 milljón starfsmenn. Treuhand starfaði til 1994 og var ekki að öllu leyti vinsælt. En verkefnið var líka hrikalega erfitt. Hér á Íslandi stóðum Lesa meira

Farið og sjáið – í gamla Bæjarbíói

Farið og sjáið – í gamla Bæjarbíói

Eyjan
08.10.2013

Farið og sjáið, sovéska myndin, sem er sýnd í Kvikmyndasafninu í Bæjarbíói í Hafnarfirði, kemur til álita sem ein besta stríðsmynd allra tíma. Ég myndi setja hana við hliðina á Killing Fields, myndina um hvernig Kambódía féll í hendur Rauðu khmeranna, og Paths of Glory, mynd Stanleys Kubrick úr heimstyrjöldinni fyrri. Farið og sjáið er Lesa meira

Kennarar og ofbeldið

Kennarar og ofbeldið

Eyjan
07.10.2013

Stöð 2 boðar áframhaldandi umfjöllun um „ofbeldi kennara og starfsmanna grunnskóla gagnvart nemendum“. Einhvern veginn er ég hræddur um að í þessu geti falist talsverð einföldun. Margir grunnskólakennarar eru settir í gjörsamlega vonlausa aðstöðu í fjölmennum bekkjum í „skóla án aðgreiningar“. Þar eiga þeir að veita „einstaklingsmiðað nám“. Gengur eiginlega ekki upp. Á sama tíma Lesa meira

Smá hugleiðing á afmæli hrunsins

Smá hugleiðing á afmæli hrunsins

Eyjan
07.10.2013

Maður hélt eftir hrunið að Íslendingar myndu fara að þrá stöðugleika. Það var svo margt í upphafi nýrrar aldar sem var æst og yfirdrifið. Decode-ruglið, þegar þjóðin ætlaði að verða rík á erfðaefni sínu, Kárahnjúkaævintýrið, bankabrjálæðið, húsnæðisbólan. Og það þarf ekki að horfa langt aftur til að rifja upp tíma þegar verðbólgan fór algjörlega úr Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af