Ekki skandínavískir kjarasamningar – plástraður verðbólgudraugur
EyjanTveir af hinum frábæru pistlahöfundum á Eyjunni færa okkur heim nöturleg sannindi á þessum laugardegi. Það er í fyrsta lagi Stefán Ólafsson sem hrekur lið fyrir lið þá dellu að hér hafi menn verið að gera kjarasamninga að skandínavískri fyrirmynd. Því fer öldungis fjarri eins og Stefán sýnir: Skandínavar hafa mun hærri laun en Íslendingar Lesa meira
Rugl í erlendum blöðum
EyjanStundum skolast hlutir einkennilega til þegar þeir berast frá Íslandi í erlenda fjölmiðla. Það er kannski ekki furða, við tölum tungumál sem enginn skilur, yfirleitt eru íslensk málefni ekki mjög í hámæli – og þekking þeirra sem fjalla um Ísland í erlendum fjölmiðlum ekkert sérlega mikil. Þetta má til dæmis sjá í afar yfirborðskenndri grein Lesa meira
ESB: Enn ein krísa í uppsiglingu
EyjanEvrópusambandið stefnir óðfluga í nýja krísu. Nú tengist hún ekki evrunni eða efnahagsmálum sérstaklega, heldur kosningum til Evrópuþingsins sem verða haldnar 22. til 25. maí í vor. Öfgaflokkar á hægri væng safna liði fyrir kosningarnar – aðrir flokkar virðast fljóta sofandi að feigðarósi. Þar fer fremst í flokki Marina Le Pen, formaður Þjóðfylkingarinnar í Frakklandi. Lesa meira
Hagræn áhrif Smeyginsgulls
EyjanVið Kári fórum á Hobbitann í gær. Ekkert sérstaklega í frásögur færandi, nema mér fannst myndin, sem er númer tvö í röðinni, vera skemmtilegri en sú fyrri. Þetta er náttúrlega óralangt frá hinni sakleysislegu barnasögu Tolkiens sem ég las í eina tíð, en það verður bara að hafa það. Martin Freeman sem leikur Bilbo Baggins Lesa meira
Áður á þessum stað
EyjanNú er að myndast hreyfing um að reyna að koma verðbólgunni niður með handafli – þeir sem hækka verð fá á sig skammir og neyðast jafnvel til að lækka aftur. Aðrir lýsa því yfir að fyrra bragði að þeir muni ekki hækka verð eða jafnvel lækka það. Þetta er í sjálfu sér ágætt. Fyrir vikið Lesa meira
Brestir í varnarmúrinn
EyjanMeð innflutningi á smjöri og kjúklingum og sölu þessara vara undir því yfirskini að þær séu íslenskar eru komnir stórir brestir í varnarmúrinn um íslenskan landbúnað. Meira að segja forsvarsmenn bænda bregðast reiðir við – verri auglýsingu fyrir haftakerfið er varla hægt að hugsa sér. Þetta sýnir að í raun er það hentistefna sem ræður Lesa meira
Tungumálinu misþyrmt
EyjanÞað er svolítið erfitt þegar ráðamenn tala til að dylja það sem er í rauninni að gerast – á ensku er þetta kallað doublespeak. Tungumálinu er misþyrmt til að að fela veruleikann. Það er svona þegar umhverfisráðherrann talar um Norðlingaölduveitu. Í raun er er orðum hans þannig háttað að það er varla hægt að ræða við Lesa meira
Hvernig á Sjálfstæðisflokkurinn að skapa sér sérstöðu í borginni?
EyjanStyrmir Gunnarsson kvartar undan því að Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík nái ekki að skapa sér sérstöðu, hann þurfi að aðgreina sig betur frá núverandi meirihluta. Þetta er ekki alveg auðvelt. Í eina tíð var Reykjavík djásnið í kórónu Sjálfstæðisflokksins. Hann var alltaf með hreinan meirihluta. Þetta breyttist 1994, síðan þá hefur flokkurinn ekki átt neinn séns Lesa meira
Misjafnlega holl áhrif bóka
EyjanNú eru settar fram kenningar, byggðar á rannsóknum, skilst manni, um að lestur bóka hafi góð áhrif á heilastarfsemina. Þau sé jafnvel hægt að merkja eftir lestur einnar bókar. En það hlýtur þó að skipta máli hvaða bók það er. Ég var í skóla með pilti sem varð hálf tjúllaður af því að lesa Nietzsche. Lesa meira
Enga bjána í framboð
EyjanKarl Rove, einn helsti ráðgjafi George W. Bush og maðurinn á bak við kosningasigra hans, er að hefja stríð innan Repúblikanaflokksins, skrifar Donna Brazile á vef CNN. Rove, sem þykir einhver slægasti kosningastjóri allra tíma, ætlar að nota krafta sína til að koma í veg fyrir að frambjóðendur úr Teboðinu nái að komast í framboð Lesa meira