fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025

Silfuregils

Ríkisstjórnin getur skaðað sjálfa sig

Ríkisstjórnin getur skaðað sjálfa sig

Eyjan
15.01.2014

Ég skrifaði pistil um daginn þar sem ég sagði að ríkisstjórnin þyrfti ekki að hafa áhyggjur af framtíðinni, stjórnarandstaðan væri veik, meirihluti stjórnarinnar öruggur, engir þingmenn að hlaupa út undan sér og engin stór ágreiningsmál milli stjórnarflokkanna framundan. En það er þó eitt mál sem getur skaðað ríkisstjórnina – eða réttar sagt hún getur skaðað Lesa meira

Fyrri heimstyrjöldin – í pólitískum tilgangi

Fyrri heimstyrjöldin – í pólitískum tilgangi

Eyjan
14.01.2014

Fyrri heimstyrjöldin var afleiðing heimsku, hroka, græðgi og þjóðrembu. En það er svo merkilegt að enn virðist vera hægt að deila um þessa styrjöld 100 árum eftir að hún braust út. Milljónir ungra karlmanna dóu algjörlega að þarflausu á vígvöllum og í skotgröfum. Þeim var att þangað af stjórnmálamönnum og hershöfðingjum – núorðið er erfitt Lesa meira

Sigurveig: Ψάρι με λεμόνι

Sigurveig: Ψάρι με λεμόνι

Eyjan
14.01.2014

Það er heldur lítil birta þessa dagana. Til að vega upp á móti því setur Sigurveig inn suðrænt og sumarlegt blogg með sólvermdum grískum mat – sítrónum, ólívuolíu, tómötum og kirsuberjum. Þarna má til dæmis fræðast um hvernig gera skal fava, það er sérlega ljúffengt mauk sem er gert úr baunum – sem vaxa helst Lesa meira

Viðtalið við Pál

Viðtalið við Pál

Eyjan
14.01.2014

Hér má sjá upptöku af Viðtalinu síðan í gærkvöldi. Þar ræddi ég við Pál Hjaltason, formann umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, um nýtt aðalskipulag borgarinnar. Þarna er komið inn á ýmis mál, þéttingu byggðarinnar, umferð, aukinn ferðamannastraum, byggingar meðfram svokölluðum þróunarásum, þjónustu í hverfum, svo nokkuð sé nefnt. Viðtalið má sjá á vef RÚV.

Ríkisstjórnin með allt í hendi sér – sveitarstjórnakosningar í vor

Ríkisstjórnin með allt í hendi sér – sveitarstjórnakosningar í vor

Eyjan
13.01.2014

Ríkisstjórnin hefur stóran og nokkuð samhentan meirihluta á þing. Fáir þingmenn munu áræða að víkjast undan valdi meirihlutans, ólíkt sem var á tíma síðustu stjórnar. Ríkisstjórnin getur því farið sínu fram nokkuð átakalaust. Hún getur sleppt því að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB og hún getur leyft sér að breyta friðlandsmörkum við Þjórsárver. Það breytir litlu Lesa meira

RÚV og aðrar skammstafanir

RÚV og aðrar skammstafanir

Eyjan
13.01.2014

Það er náttúrlega mjög óþægilegt að British Broadcasting Corporation skuli vera kallað BBC, Norsk Riks-Kringkastning skuli í daglegu tali heita NRK og Cable News Network skuli kallast CNN. Jú, svo eru líka sjónvarps- og útvarpsstöðvar eins og DR, YLE, SVT, TF1, ARD, og ZDF, CBS og NBC. Hvers eiga þær að gjalda að heita þessum skammstöfunum? Lesa meira

Bílastæðakórinn

Bílastæðakórinn

Eyjan
13.01.2014

Bílastæðamál eru mjög sett á oddinn nú þegar dregur að kosningum í Reykjavík. Viðhorf okkar til bílastæða er reyndar svolítið sérstakt. Óvíða er jafnmikið pláss lagt undir bílastæði og einmitt í Reykjavík. Það er eins og menn geri sér ekki grein fyrir því að bílastæði eru ekki ókeypis fremur en lóðir undir hús. En allt í Lesa meira

Viðtalið: Páll Hjaltason

Viðtalið: Páll Hjaltason

Eyjan
12.01.2014

Í þættinum Viðtalinu, sem er á dagskrá Rúv eftir seinni fréttir á mánudagskvöld, ræði ég við Pál Hjaltason, formann umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Umræðuefnið er nýtt aðalskipulag Reykjavíkur sem var samþykkt í lok síðasta árs. Mikill meirihuti borgarfulltrúa greiddi atkvæði með skipulaginu, eða 12 á móti 3. Skipulagið hefur verið í vinnslu síðan 2006. Við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af