fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025

Silfuregils

Undanþágur, sérlausnir, sérstök staða – ekki samhljómur milli fræðimanna

Undanþágur, sérlausnir, sérstök staða – ekki samhljómur milli fræðimanna

Eyjan
03.03.2014

Ágúst Þór Árnason, aðjúnkt við Háskólann á Akureyri, fer mikinn í túlkunum sínum sem birtast í skýrslu Hagfræðistofnunar um Evrópusambandið. Hann hafði samkvæmt skýrslunni „yfirumsjón með úttekt á aðildarferlinu og stöðu þess“. Það er reyndar spurning hvers vegna Ágúst var einn skýrsluhöfunda, ef skoðaður er akademískur ferill hans er ekkert þar að finna sem bendir Lesa meira

Ekki upp á aðra komna með matvælaframleiðslu, en fiskurinn gleymdist

Ekki upp á aðra komna með matvælaframleiðslu, en fiskurinn gleymdist

Eyjan
02.03.2014

Enginn er eyland segir í frægu kvæði, en sumir eru kannski meiri eylönd en aðrir. Það gæti átt við um íslenskan landbúnað. Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, sagði á Búnaðarþingi nú um helgina að Íslendingar flyttu inn 50 milljónum krónum meira af matvöru á dag umfram það sem þeir flyttu út. Kannski lítur þetta svona Lesa meira

Moskvuvaldið ygglir sig – og rifjast upp minningar frá Sovéttímanum

Moskvuvaldið ygglir sig – og rifjast upp minningar frá Sovéttímanum

Eyjan
02.03.2014

Það verður áhugavert – og hugsanlega skelfilegt – að fylgjast með framgöngu Rússa í Úkraínu. Pútín forseti var uppfóstraður í KGB á tíma Sovétríkjanna, hann hefur sjálfur harmað fall Sovétríkjanna. Fall Sovétríkjanna leiddi til þess að rússneska heimsveldið – sem hafði verið til frá tíma keisaranna – liðaðist í sundur. Eystrasaltslöndin fóru sína leið og Lesa meira

Þyrfti þjóðin að segja af sér?

Þyrfti þjóðin að segja af sér?

Eyjan
02.03.2014

Vandinn við ummæli Bjargar Thorarensen lagaprófessors í Vikulokunum í gær er að þau eru algjörlega frá sjónarhóli stjórnmálamanna – þeirra sem ráða hverju sinni. En fyrir hverja eru stjórnmálamennirnir? Stjórna þeir fyrir sjálfa sig – eða fyrir fólkið í landinu? Þjóðina? Björg segir að sé ómögulegt að halda þjóðartkvæði um mál sem ríkisstjórn er mótfallin. Lesa meira

Sorgartíðindi úr bókaútgáfunni

Sorgartíðindi úr bókaútgáfunni

Eyjan
01.03.2014

Íslenskur bókamarkaður verður fátæklegri þegar bókaforlagið Uppheimar leggur upp laupana eins og hefur verið tilkynnt. Uppheimar hafa starfað með mikilli reisn – þeir hafa gefið út Gyrði Elíasson, einn okkar helsta rithöfund, hann hefur verið þeirra skærasta stjarna. Listi yfir útgáfubækur síðasta árið hefur að geyma frábærar bækur eins og Ljóðasafn Tomasar Tranströmers, Sem ég Lesa meira

Er hægt að lifa einungis af frönskum vörum – hvað þá með íslenskar?

Er hægt að lifa einungis af frönskum vörum – hvað þá með íslenskar?

Eyjan
28.02.2014

Franskur blaðamaður, Benjamin Carle að nafni, hefur nýlega lokið nokkuð skemmtilegri tilraun. Carle ákvað að hlíta kalli stjórnmálamanna um þjóðleg innkaup og nota eingöngu franskar vörur. Hann vildi athuga hvort þetta væri hægt. Carle býr í París og skammtaði sér 1800 evrur á mánuði. Þegar hann byrjaði komst hann að því að einungis 4,5 prósent Lesa meira

Hvað amar að lýðræðinu?

Hvað amar að lýðræðinu?

Eyjan
28.02.2014

The Economist birtir stórmerka ritgerð um lýðræðið og vanda þess undir yfirskriftinni Hvað amar að lýðræðinu? Hér er farið á hundavaði yfir nokkur atriði sem koma fram í greininni. Lýðræði var sigursælt á síðari helmingi 20. aldar, en ratar nú víða í ógöngur. Eitt sinn var það lýðræði sem tryggði mestar efnahagsframfarir, en önnur samfélagsgerð Lesa meira

Um ráðgefandi og bindandi þjóðaratkvæðagreiðslur

Um ráðgefandi og bindandi þjóðaratkvæðagreiðslur

Eyjan
28.02.2014

Sigrún Magnúsdóttir segir að þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald viðræðna við Evrópusambandið yrði bara „ráðgefandi“. Þetta er rétt svo langt sem það nær, en í leiðinni nokkuð villandi. Einu þjóðaratkvæðagreiðslur á Íslandi sem eru ekki ráðgefandi eru þær sem eru boðaðar vegna þess að forseti Íslands synjar lögum staðfestingar. Þannig var um Icesave atkvæðagreiðslurnar tvær og atkvæðagreiðsluna Lesa meira

Von blásið í brjóst ungs fólks – með Áburðarverksmiðju

Von blásið í brjóst ungs fólks – með Áburðarverksmiðju

Eyjan
27.02.2014

Áburðarverksmiðjan í Gufunesi var reist 1954, fyrir Marshall-fé, og blés sem kunnugt er heilli kynslóð ungs fólks von í brjóst. Það fólk er margt orðið háaldrað og nú er kominn tími til að taka aftur upp þráðinn, 60 árum síðar, og hefja sókn í atvinnumálum. Reisa nýja áburðarverksmiðju til að blása ungu fólki von í Lesa meira

Vandinn við þrotabúin og gjaldeyrishöftin – og tækifærin til að auðgast

Vandinn við þrotabúin og gjaldeyrishöftin – og tækifærin til að auðgast

Eyjan
27.02.2014

Afnám gjaldeyrishafta og uppgjör þrotabúa gömlu bankanna eru eitt stærsta viðfangsefni stjórnmálanna í dag – nú í skugga deilnanna um Evrópusambandið. Þarna er ekki einungis um það að tefla að losna undan oki kröfuhafa bankanna, heldur er líka spurning hvað verður gert við eigurnar sem eru í þrotabúunum, hvernig þeim verður ráðstafað. Þar eru gríðarlegir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af