Miklar vinsældir Katrínar – en tortryggni í garð Sigmundar, Bjarna og Árna Páls
EyjanKönnun MMR á áliti almennings á persónuleika stjórnmálamanna gefur ýmsa möguleika á vangaveltum. Í fyrsta lagi er það staða Katrínar Jakobsdóttur. Hún algjörlega rústar samkeppninni. Hún er talin vera heiðarleg, gædd persónutöfrum, hún er sögð standa við sannfæringu sína, vera í tengslum við almenning og hún er talin ákveðin og sterk. Sá eini sem getur Lesa meira
Verðlaunaþýðing Ingunnar – og hinar sem eru líka frábærar
EyjanIngunn Ásdísardóttir er feikilega vel að Íslensku þýðingarverðlaununum komin. Þau hlýtur hún fyrir bókina Ó – sögur um djöfulskap eftir Carl Jóhan Jensen. Bókin er þýdd úr færeysku – þetta er stór bók bæði í sniði og hugsun, það var ekki áhlaupaverk að þýða þennan texta. En það gerir Ingunn af feikilegri list. Annars er Lesa meira
Rússar í úfnum ham auka hernaðarumsvif sín í Norðurhöfum
EyjanSænska stórblaðið Dagens Nyheter birti frétt í gær þar sem segir frá auknum hernaðarumsvifum Rússa í Norðurhöfum. Þar er vitnað í orð Pútíns forseta þess efnis að byggt verði upp kerfi hafna fyrir rússnesk herskip en að auki sé í smíðum ný kynslóð kafbáta sem muni sigla þarna um. Tilgangurinn er að verja hagsmuni Rússa. Rússar Lesa meira
Framboð Guðna og F-in fjögur
EyjanEitt má Guðni Ágústsson eiga nú í aðdraganda þess að hann tilkynnir framboð sitt – á sumardaginn fyrsta. Hann er að leiða umræðuna fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Skyndilega eru kosningarnar komnar í hámæli – hingað til hefur ósköp lítið verið rætt um þær. Það er reyndar stór spurning hvað Guðni hefur fram að færa í borgarmálunum sjálfum. Lesa meira
Bollaleggingar um nýjan flokk og fylgi hans
EyjanMenn eru að vitna í alls kyns kannanir um nýjan hægri sinnaðan Evrópuflokk – að hann myndi taka fylgi frá hinum eða þessum. Frá Samfylkingu, Bjartri framtíð og Sjálfstæðisflokki. Stundum er reyndar erfitt að greina milli Samfylkingar og Bjartrar framtíðar, þar er jafnvel hægt að tala um höfuðból og hjáleigu. Og atkvæði frá Sjálfstæðisflokki kæmu Lesa meira
Þegar hertoginn kom til Íslands
EyjanPathé kvikmyndafyrirtækið í Bretlandi hefur sett á netið talsvert af efni sem tengist Íslandi og má finna það á YouTube. Það nær alveg aftur til áranna fyrir stríð, en svo er líka yngra efni eins og frá heimsókn Filippusar hertoga af Edinborg til Íslands 1964. Ég man eftir því að hafa verið barn á Austurvelli Lesa meira
Að verja stöðu Framsóknarflokksins
EyjanLítill pistill sem ég skrifaði í gær um Guðna Ágústsson vakti nokkuð umtal, ekki voru allir hrifnir. Ég sagði að framboð Guðna vekti ákveðinn ótta – sumir urðu mjög skömmóttir vegna þessa. Samt held ég að þetta sé raunin. Guðni ruglar kerfið þegar aðeins rúmur mánuður er til kosninga. Hann kemur inn á stöðum þar sem meirihlutaflokkarnir Lesa meira
Guðni vekur ótta
EyjanÞað er náttúrlega mjög sérkennileg staða ef báðir ríkisstjórnarflokkarnir – stærstu flokkar Íslands í síðustu þingkosningum – ætla að bjóða fram landsbyggðarmenn í fyrsta sæti í borgarstjórnarkosningum. Því þótt Guðni búi í blokk í Skuggahverfi, þá var hann þingmaður landsbyggðar, hefur verið eindreginn talsmaður hennar, bænda og búfjár. En það er greinilegt að hugsanleg innkoma Lesa meira
Tímamótabók Pikettys
EyjanNew York Times birtir viðtal við Thomas Piketty, nýju stjörnuna á himni hagfræðinnar. Bók Pikettys kom út í Frakklandi fyrir ári, hún fer nú sigurför um heiminn, bókin heitir Auðmagnið á 21. öld. New York Times segir í fyrirsögn að Pikkety ráðist til atlögu við Adam Smith en líka Karl Marx. Piketty byggir verk sitt Lesa meira
Að lenda á lista sem maður gæti ekki hugsað sér að kjósa
EyjanSjálfstæðisflokkurinn kynnti fyrir helgi stefnumál sín í borgarstjórnarkosningunum í lok maí. Oddviti flokksins, Halldór Halldórsson, talaði af því tilefni um að þyrfti að „taka upp“ nýtt aðalskipulag borgarinnar. En nú vill svo til að í fjórða og fimmta sæti framboðslistans sitja þær Hildur Sverrisdóttir og Áslaug Friðriksdóttir. Báðar greiddu þær atkvæði með aðalskipulaginu nýja þegar Lesa meira