fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025

Silfuregils

Kápurnar á Alistair MacLean

Kápurnar á Alistair MacLean

Eyjan
28.04.2014

Ég fór í gær á bókamarkað sem Ari Gísli Bragason og Bókin halda í gamla Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll (Nasa). Þarna er hægt að gera reyfarakaup – markaðurinn er opinn um helgar. Ég keypti tvær bækur sem Helgafell gaf út á sínum tíma. Birting eftir Voltaire í þýðingu Halldórs Laxness og Mikkjál frá Kolbeinsbrú í þýðingu Lesa meira

Karla- og kvennakvöld undir smásjánni

Karla- og kvennakvöld undir smásjánni

Eyjan
28.04.2014

Ég hef gert nokkrar tilraunir á ævinni til að halda ræður á árshátíðum eða  karlakvöldum. Í öllum tilvikum hefur það mistekist hrapallega. Kannski er ég ekki nógu skemmtilegur – en svo kann skýringin líka að vera sú að ég kann ekki að segja dónabrandara. Ég er frekar teprulegur. Það er mjög sterk krafa um það Lesa meira

Blæbrigðaríkari borgarpólitík – minni flokkspólitískur garri

Blæbrigðaríkari borgarpólitík – minni flokkspólitískur garri

Eyjan
27.04.2014

Kosningabaráttan fyrir borgarstjórnarkosningarnar sem eru eftir mánuð fer hægt og nokkuð óvenjulega af stað. Maður myndi eiginlega ekki lá borgarbúum þótt þeir vissu ekki af kosningunum. Landslagið er gerbreytt. Þetta er hætt að vera spurning um Sjálfstæðisflokkinn og vinstri flokkana sem berjast um borgina. Það er liðin tíð – og fólk kærir sig heldur ekki Lesa meira

Gömlu Uppsalir

Gömlu Uppsalir

Eyjan
26.04.2014

Þessi mynd sem er tekin af Uppsölum, stóru timburhúsi á horni Túngötu og Aðalstrætis, segir mikla sögu. Uppsalir var frægt hús, þar voru ýmsar verslanir og veitingastaðir í gegnum tíðina. Þar var til dæmis staður sem einna fyrstur á Íslandi seldi espressokaffi. Svo lenti það í niðurníðslu og var rifið. Þetta átti við um timburhús Lesa meira

Linnulaus og smáskítlegur óhróður – í stað alvöru stjórnmálaþátttöku

Linnulaus og smáskítlegur óhróður – í stað alvöru stjórnmálaþátttöku

Eyjan
26.04.2014

Enski rithöfundurinn Hilary Mantel lenti í miklu fjölmiðla- og netfári í fyrra þegar hún lét óvinsæl ummæli falla um bresku konungsfjölskylduna og sérstaklega prinsessuna Kate Middleton. Mantel er afar virtur og vinsæll höfundur og hefur hlotið Booker-verðlaunin tvívegis á síðustu árin. Mantel er í viðtali í nýjasta hefti tímaritsins New Statesman. Þar tjáir hún sig um Lesa meira

Börn og byssuleikir

Börn og byssuleikir

Eyjan
26.04.2014

Það þykir sérstaklega ófínt að láta börn leika sér með byssur – þ.e. leikfangabyssur. Þetta er kannski ekki skrítið, við erum flest andsnúin ofbeldi og byssur eru öflug drápstæki. Eitt sinn var meira að segja uppi félagsskapur sem hét „Friðarömmur“ og stóð fyrir herferð gegn því að börnum væru gefnar leikfangabyssur. Nú upplifum við tíma Lesa meira

Nýr flokkur – landsmálapólitíkin og borgarmálin

Nýr flokkur – landsmálapólitíkin og borgarmálin

Eyjan
25.04.2014

Nýr stjórnmálaflokkur – vinnuheiti Nýi Sjálfstæðisflokkurinn – hægra megin við miðju gæti átt ágæta möguleika. En það er úr vöndu að ráða. Nú er rætt um að þessi flokkur – sem enn hefur ekki verið stofnaður – bjóði fram til borgarstjórnarkosninga í Reykjavík. Það er dálítið vogað. Flokkurinn gæti lent í því að koma ekki Lesa meira

Söknuður eftir gömlum gosbrunni – tíminn þegar mátti helst ekki neitt

Söknuður eftir gömlum gosbrunni – tíminn þegar mátti helst ekki neitt

Eyjan
25.04.2014

Myndsleiðið hér að neðan er úr safni British Pathé. Myndir frá Íslandi úr safninu hafa nýskeð verið settar á netið, eins og áður hefur verið getið hér. Þetta mun vera frá 1961, þetta er í fallegum litum þess tíma. Þarna er fjallað um börn og unglinga sem eru farin að vinna, eins og tíðkaðist á Lesa meira

Safnahúsið endurreist til fyrra hlutverks og virðingar

Safnahúsið endurreist til fyrra hlutverks og virðingar

Eyjan
25.04.2014

Það er sannkallað gleðiefni að eitt fegursta og merkasta hús Reykjavíkur skuli aftur fá sitt gamla nafn. Nú fær að að heita Safnahúsið eins og í upphafi í stað hins óímunnberanlega nafns Þjóðmenningarhús. Þjóðmenningarhúsið varð til upp úr einhverju furðulegu bralli í kringum aldamótin síðustu. Þá voru bæði Landsbókasafn og Þjóðskjalasafn flutt af Hverfisgötunni, fyrst Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af