fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025

Silfuregils

Umræða um gjaldeyrishöftin snýst raunverulega um flugvöllinn

Umræða um gjaldeyrishöftin snýst raunverulega um flugvöllinn

Eyjan
11.05.2014

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir skipar efsta sæti á lista Framsóknarflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Hún setur fram einhverja djörfustu stjórnmálaskýringum sem maður hefur séð í seinni tíð –nefnilega þá að umræða um gjaldeyrishöftin snúist raunverulega um flugvöllinn í Vatnsmýri. Orðrétt, úr Reykjavík – Vikublaði. Þessi umræða um gjaldeyrishöftin snýst raunverulega um flugvöllinn. Þetta er ákveðin þrautalending Lesa meira

Evrovisjón og kosningarnar til Evrópuþingsins – fordómaleysið og fordómarnir

Evrovisjón og kosningarnar til Evrópuþingsins – fordómaleysið og fordómarnir

Eyjan
11.05.2014

Karl í kvenmannsgervi vann Evróvisjón, en þó með skegg límt á sig. Hann lítur út eins og listamaðurinn sem eitt sinn kallaði sig Prince – en lagið er ekki neitt neitt, algjörlega óeftirminnilegt og röddin ekkert til að hrópa húrra fyrir. Kannski er þetta yfirlýsing um fordómaleysi? Gaman væri að vita hvernig Asíubúar sem eru Lesa meira

Hvernig eru þeir þá heima hjá sér?

Hvernig eru þeir þá heima hjá sér?

Eyjan
09.05.2014

Columbia háskóli í New York í Bandaríkjunum er einn sá allra besti í heimnum, í nýlegri könnun er hann í fjórtánda sæti yfir háskóla veraldarinnar. Enginn háskóli í heimi hefur getið af sér jafn marga Nóbelsverðlaunahafa, en árlega sér skólinn um að veita hin virtu Pulitzer verðlaun – þau eru veitt fyrir afrek í blaðamennsku, Lesa meira

Sjálfstæðsflokkur, Seðlabanki og Moggi í rúst

Sjálfstæðsflokkur, Seðlabanki og Moggi í rúst

Eyjan
09.05.2014

Út er að koma bókin Skuggi sólkonungs eftir Ólaf Arnarson. Undirtitillinn er Er Davíð Oddsson dýrasti maður lýðveldisins? Lokaorð bókarinnar eru nokkuð kraftmikil – og verður sjálfsagt mikið um þetta deilt: Þetta er arfleifð Davíðs Oddssonar. Hvert sem litið er yfir hans feril blasa við rústir einar. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík er í rúst. Sjálfstæðisflokkurinn á Lesa meira

Dagur styrkir sig enn – hvar er botn BF?

Dagur styrkir sig enn – hvar er botn BF?

Eyjan
09.05.2014

Skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið sem birtist í morgun sýnir enn styrk Dags B. Eggertssonar. Samfylkingin með hann í fyrsta sæti hækkar enn, er stærsti flokkurinn í borginni, með 30,3 prósenta fylgi. Þetta er merkilegt í ljósi þess að víðast annars staðar á landinu er Samfylkingin í vandæðum, þar hefur fylgið snarminnkað – og er nokkuð Lesa meira

Grikkir, lög þeirra og ljóð – tónleikar á föstudagskvöld í Hörpu

Grikkir, lög þeirra og ljóð – tónleikar á föstudagskvöld í Hörpu

Eyjan
08.05.2014

Svona verður ekki mælt, en mér hefur stundum dottið í hug að Grikkir séu tónelskasta þjóð í Evrópu. Grikkir njóta sinnar eigin tónlistar í mjög miklum mæli, þ.e. maður getur farið vítt og breitt um Grikkland án þess að heyra egilsaxneska dægurtónlist sem öllu hefur tröllriðið síðustu áratugi. Þeir halda semsagt mikið upp á sína þjóðlegu Lesa meira

Ákall eftir málefnalegri umræðu

Ákall eftir málefnalegri umræðu

Eyjan
08.05.2014

Ég hef reynt að forðast að taka mikinn þátt í umræðu um Reykjavíkurflugvöll hin síðari ár, þrátt fyrir áhuga á skipulagsmálum. Maður getur eiginlega ekki gert sjálfum sér það að fara út á þann vettvang. Umræðan er einhvern veginn svo yfirgengilega vond. Hér er dæmi um það. Frambjóðandi úti á landi er útmálaður sem svikari Lesa meira

Fall meirihlutans í Reykjanesbæ – ekki sérlega skýrar línur

Fall meirihlutans í Reykjanesbæ – ekki sérlega skýrar línur

Eyjan
08.05.2014

Það kemur kannski ekki sérlega á óvart að meirihluti Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ skuli vera fallinn sæmkvæmt könnun sem birtist í Morgunblaðinu, ekki eftir allt sem á undan er gengið. En fylgið er samt ennþá mikið, 37 prósent, það er vel yfir landsmeðaltali. Sparisjóðaskýrslan var hroðaleg fyrir Sparisjóð Keflavíkur, bærinn er afar skuldugur og nú er Lesa meira

Sokkar og sandalar

Sokkar og sandalar

Eyjan
07.05.2014

Það eru nokkrir hlutir í tísku sem maður hefur lært að megi alls ekki. Að vera í hvítum sokkum við dökk jakkaföt. Samt voru keppendur í Evróvisjón þannig klæddir í gærkvöldi – voru það ekki Danirnir? Og maður er ekki í sokkum utanyfir buxur. En nú er það orðin tíska hjá ungum karlmönnum – að Lesa meira

Ríkisstjórn sem er ekki að koma miklu í verk

Ríkisstjórn sem er ekki að koma miklu í verk

Eyjan
07.05.2014

Síðar í mánuðinum verður liðið ár frá því að ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar tók við völdum. Þá verður vika í sveitarstjórnakosningar. Alþingi er nú á síðustu dögum fyrir kosningar og fer tíminn að verða heldur naumur. Fréttir bárust af því dag að ríkisskattstjóri telji að ekki verði hægt að halda áætlun í skuldaleiðréttingum vegna þess Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af