fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025

Silfuregils

Dagbók manns sem var hafður fyrir rangri sök

Dagbók manns sem var hafður fyrir rangri sök

Eyjan
18.05.2014

Hér má sjá brot úr umfjöllun The Reykjavík Confessions, umfjöllun BBC um Geirfinns-  og Guðmundarmál. Þetta er mynd af dagbókinni sem Tryggvi Rúnar Leifsson, einn sakborninganna, ritaði þegar hann var í fangelsinu. Tryggvi Rúnar lést úr krabbameini 2009. Hann var mörgum harmdauði eins og sjá má í minningargreinum um hann. Tryggvi hélt fram sakleysi sínu Lesa meira

Varla hægt að tala um „heimilin“

Varla hægt að tala um „heimilin“

Eyjan
17.05.2014

Það er ekki heppileg orðanotkun þegar talað eru um skuldaleiðréttingar að þær séu fyrir „heimilin“. Að loks sé verið að gera „eitthvað fyrir heimilin“. Því heimilin eru jafn mörg og þau eru margvísleg. Þetta er full víðfemt, svo ekki sé meira sagt. Sum heimili fá ekkert úr þessum skuldaleiðréttingarpakka, önnur fá slatta. Þeim er hjálpað Lesa meira

Noregur og Ísland – sjálfstæði á tíma ófriðar

Noregur og Ísland – sjálfstæði á tíma ófriðar

Eyjan
17.05.2014

Norðmenn fagna í dag 200 ára afmæli stjórnarskrár sinnar, grunnloven. Þetta er þjóðhátíðardagur Noregs, 17. maí. Margar hliðstæður eru í sjálfstæðisbaráttu Norðmanna og Íslendinga, en Norðmenn voru sirka öld á undan. Þegar norsku grunnlögin voru samþykt á Eidsvoll 17. mái 1814 voru Napóleonsstríðin nýbúin – ófriður sem náði yfir alla Evrópu. Danir, sem höfðu ráðið Lesa meira

Þurfti að senda þingið í frí?

Þurfti að senda þingið í frí?

Eyjan
17.05.2014

Í raun er það alveg óskiljanlegt að Alþingi þurfi að fara í frí vegna þess að sveitarstjórnarkosningar eru að koma. Núorðið fær maður varla sé að Alþingi og kosningar til bæjar- og sveitarstjórna skarist á nokkurn skapaðan hlut. Alþingi er ekki svo fyrirferðarmikið í fréttum að sveitarstjórnarkosningar komist ekki að, Einar Kr. Guðfinnsson þingforseti sagði Lesa meira

Stórmerkileg skýrsla Rauða krossins

Stórmerkileg skýrsla Rauða krossins

Eyjan
16.05.2014

Skýrsla Rauða krossins um það hvar þrengir að í íslensku samfélagi er stórmerkilegt plagg, full af upplýsingum sem eru nauðsynlegt innlegg í þjóðfélagsumræðu á Íslandi. Birtar hafa verið fréttir úr henni um hvernig stéttaskipting hefur aukist á Íslandi, en þarna má líka finna upplýsingar um stöðu innflytjenda. Við sjáum að tala innflytjenda á Íslandi þrefaldaðist Lesa meira

Ungt fólk sem hefur aldrei gert neitt og veit ekki hvernig á að gera hluti

Ungt fólk sem hefur aldrei gert neitt og veit ekki hvernig á að gera hluti

Eyjan
16.05.2014

Er stór hópur ungra karlmanna á Íslandi sem kann ekki neitt, lifir í deyfð og doða, verður jafnvel fátækt að bráð og þarf félagslega aðstoð? Þetta eru stórar spurningar sem vakna eftir viðtal sem mátti  hlýða á í morgunútvarpi Rásar 2. Þar reifaði Ómar Valdimarsson efni skýrslu frá Rauða krossinum um fátækt á Íslandi. Ómar Lesa meira

Huang Nubo fær augastað á Svalbarða

Huang Nubo fær augastað á Svalbarða

Eyjan
16.05.2014

Á vef norska ríkisútvarpsins er fjallað um Huang Nubo, kaupsýslumanninn kínverska sem vill líklega ennþá kaupa Grímsstaði á Fjöllum. Nubo er kannski orðin vondaufur um þessi kaup, því nú hefur hann snúið sér að Noregi. Hann vill byggja hótel í Bergen, Osló og á Svalbarða, segir NRK. Og raunar segir að hann vilji fá 216 Lesa meira

Fjör í kosningabaráttu

Fjör í kosningabaráttu

Eyjan
16.05.2014

Frambjóðendur og flokksmenn verða oft mjög skrítnir í aðdraganda kosningar. Þá fara þeir að gera hluti sem þeir myndu annars ekki gera – og sem flestum þykja hallærislegir, nema kannski þeim sjálfum – í hita baráttunar sem hefur ruglað dómgreind þeirra. Þannig er til dæmis um frambjóðendur Bjartrar framtíðar sem fóru að afgreiða ís í Lesa meira

Framsókn ysta hægrisins í Evrópu

Framsókn ysta hægrisins í Evrópu

Eyjan
15.05.2014

Flokkar lengst til hægri eru í framsókn í Evrópu. Það verður rækilega staðfest í Evrópuþingskosningunum sem fara fram síðar í mánuðinum. Hætt er við að mörgum bregði í brún þegar úrslitin verða ljós – ef marka má skoðanakannanir. ESB er sífellt í einhvers konar krísuástandi – þarna er enn ein krísan í uppsiglingu. The Daily Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af