Bætir varla stöðuna að skipta Halldóri út
EyjanÞað er merkileg örvænting sem felst í því að láta sér detta í hug að skipta Halldóri Halldórssyni út sem efsta manni á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, nú þegar aðeins rúm vika er til kosninga, eins og mbl.is segir að sé rætt fundi Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, nú í hádeginu. Halda menn að Júlíus Vífill Lesa meira
Handtekin fyrir að dansa Happy í Íran
EyjanHér á vefnum hefur áður verið fjallað um Happy-æðið. Ungt fólk dansar við hið bráðfjöruga lag Happy eftir Pharrell Williams – í þessu hafa jafnvel falist ákveðin skilaboð. Aðallega um að fólk ætli ekki að láta berja sig niður eða kúga sig. Hópur ungs fólks sem dansaði við lagið og gerði myndband í Íran hefur Lesa meira
Mögnuð ákæra frá Djúpavogi
EyjanLíklega hefur ekki komið fram magnaðri ákæra á hendur íslenska fiskveiðistjórnunarkerfinu og frá íbúum Djúpavogs. Þeir horfa nú upp á að aflaheimildir í þessu fallega og blómlega plássi verði hrifsaðar á brott. Réttindi íbúanna virðast vera enginn. Það er mikill þungi í þessu myndbandi – og það kallar á svör. Þetta er eins konar j’accuse. Lesa meira
Fasisti á valdastóli á Indlandi?
EyjanHér er brot úr ræðu þar sem rithöfundurinn frægi Arundhati Roy talar um Narendra Modi, sem er að taka við sem forsætisráðherra á Indlandi, og félagsskapinn sem hann tilheyrir. Ræðan var haldin í Chicago, Arundhati Roy byrjar á að geta þess að Modi hafi ekki fengið vegabréfsáritun til Bandaríkjanna.
Aðförin að fjölskyldubílnum
EyjanNú hefur verið aðeins skipt um gír. „Aðförin að einkabílnum“ heitir ekki lengur svo. Nú er það „aðförin að fjölskyldubílnum“. Hljómar betur, ekki satt. Annars er Sigurður Hólm Gunnarsson nokkurn veginn með þetta í þessum pistli.
Vantar ekki meira stuð á Seltjarnarnesi og í Garðabæ?
EyjanReykjavík hefur orð á sér fyrir að vera mikil skemmtanaborg. Þetta byggir meðal annars á því að skemmtistaðir eru opnir mjög lengi fram eftir nóttu – sumir til fimm á morgnana. Þeir sem hafa ferðast erlendis vita að oftast er erfitt að finna öldurhús og skemmtistaði sem hafa svo langan opnunartíma. Unga fólkinu í Heimdalli Lesa meira
Illar grunur um sprengjuárásirnar í Moskvu árið 2000
EyjanÍ New York Times frá því fyrir nokkrum misserum er að finna ritdóm um athyglisverða bók, The Moscow Bombings of September 1999: Examinations of Russian Terrorist Attacks at the Onset of Vladimir Putin’s Rule. Höfundurinn heitir John B. Dunlop, er sérfræðingur í málefnum Rússlands og Sovétríkjanna og hefur gefið út nokkrar bækur. Þessar sprengjuárásir hafa löngum verið Lesa meira
Óþarfi að hafa þetta einfalt
EyjanHvers vegna að hafa hlutina einfalda þegar hægt er að hafa þá flókna er sagt á þýsku. „Warum einfach, wenn es kompliziert geht.“ Þetta má kannski nota þessi orð um það hvernig Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra leggur upp þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópusambandið. Hann telur að hægt verði að greiða atkvæði um tvennt: Annars vegar hvort þjóðin vill Lesa meira
ESB-umsóknin sem ekki tókst að draga til baka
EyjanÞað er merkilegt að sjá að utanríkisráðherra skuli hafa verið gerður afturreka með tillöguna um að draga til baka umsóknina um aðild að Evópusambandinu. Mikil reiði er í herbúðum ESB-andstæðinga vegna þessa, en ESB-sinnar fagna sigri sem að sönnu er ekki mjög stór – en þó vissulega áfangi. Andstaðan við tillögu Gunnars Braga Sveinssonar bar Lesa meira
Umræða brýst út – í Reykjavíkurbréfi
EyjanÍ Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins í gær segir: Margir Evrópumenn hafa á örfáum árum gerst mjög umburðarlyndir gagnvart fjandsamlegri umfjöllun um kristna trú, og virðist engu skipta hversu langt er gengið. Þeir sömu fara mun varlegar gagnvart öðrum trúarbrögðum. Það skerðir ekki vilja til ýkts umburðarlyndis af því tagi, þótt slíkum trúarbrögðum sé fylgt fram af miklum Lesa meira