fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025

Silfuregils

Að ræða „þessa hluti“ – og „undirliggjandi rottugangur“

Að ræða „þessa hluti“ – og „undirliggjandi rottugangur“

Eyjan
25.05.2014

Það er merkilegt hvernig öll umræðan fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík hefur snúist um flokk sem virðist ætla að fá innan við fimm prósenta fylgi. Þetta hlýtur að vera næsta einstætt. Á árum áður snerust borgarstjórnarkosningarnar um yfirráð Sjálfstæðisflokks eða vinstri manna yfir borginni. Svo er ekki lengur. Það heyrist varla í stóru flokkunum í borginni Lesa meira

Framsókn: Sveinbjörg herðir á andróðinum gegn moskubyggingu

Framsókn: Sveinbjörg herðir á andróðinum gegn moskubyggingu

Eyjan
24.05.2014

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins, er algjörlega búin að breyta um tóninn í kosningabaráttu Framsóknar og flugvallarvina. Hún er búin að söðla um og nú má segja að moskubygging í Reykjavík sé orðin að aðalkosningamáli hennar. Hún skrifar langa færslu á Facebook síðu sína og boðar nú að Reykvíkingar eigi að greiða atkvæði um Moskubygginguna Lesa meira

Millilandaflugið blómstrar, innanlandsfluginu hnignar

Millilandaflugið blómstrar, innanlandsfluginu hnignar

Eyjan
24.05.2014

Það er að verða ótrúleg breyting á því hvernig við getum komist frá Íslandi. Flugfélögum sem fljúga hingað fjölgar stöðugt og flugleiðunum líka. Nú flýgur til dæmis Norwegian til og frá Bergen, Easy Jet flýgur til Edinborgar og Bristol en líka til Basel/Mulhouse, við er að bætast flugfélagið Flybe með flug til og frá Birmingham. Lesa meira

Trúfélög og ókeypis lóðir – jafnræðið og frelsið

Trúfélög og ókeypis lóðir – jafnræðið og frelsið

Eyjan
23.05.2014

Kannski væri eðlilegast ef trúfélög fengju engar ókeypis lóðir undir bænahús, kirkjur eða moskur. Að þar sætu allir við sama borð og þyrftu einfaldlega kaupa lóðir eins og aðrir og þyrftu að borga gatnagerðargjöld. Á þessu virðist til dæmis vera skilningur í borgarstjórn. Íslenska þjóðkirkjan hefur náttúrlega mikið forskot, hún situr að jörðum og lóðum Lesa meira

Maðurinn sem giskaði rétt

Maðurinn sem giskaði rétt

Eyjan
23.05.2014

Ég er þekktur fyrir ýmislegt annað en að vera sérfróður um ensku knattspyrnuna. Og ekki þyki ég sérlega getspakur. Samt fékk ég merka viðurkenningu nú í vikunni. Það kom í ljós að af öllum þeim sem hinn ágæti vefur fotbolti.net fékk til að spá um úrslit enska boltans í vetur reyndist ég vera sá sem Lesa meira

Vindhögg

Vindhögg

Eyjan
23.05.2014

Merkilegt er að sjá í kosningabaráttunni tilraunir til að búa til eitthvað úr engu. Það heita vindhögg. Við sáum upphlaupið vegna skúranna í Vesturbænum. Og svo vegna bifreiðarmála Dags B. Eggertssonar. Nú er maður farinn að lesa greinar um að standi til að skemma Laugardalinn. Þetta er hrein vitleysa. Í nýju aðalskipulagi er gert ráð Lesa meira

Flott tónlistardagskrá á Listahátíð

Flott tónlistardagskrá á Listahátíð

Eyjan
23.05.2014

Ég rakst á óperusöngvarann Bryn Terfel í miðbænum í gærkvöldi. Hann var bara á skyrtunni, reyndar var mikið blíðviðri og hann virkaði afar kátur, en ég spurði hvort honum væri ekki kalt. Söngvarar eru alltaf hræddir við að kvefast. Hann spurði hvort ég vildi lána sér jakkann minn. Terfel er baritonsöngvari frá Wales, stórstjarna, með Lesa meira

Lífeyrissjóðirnir, Landsvirkjun, fasteignabólan – og mögulegt skipulagsslys

Lífeyrissjóðirnir, Landsvirkjun, fasteignabólan – og mögulegt skipulagsslys

Eyjan
21.05.2014

Bjarni Benediktsson kastar við og við fram þeirri hugmynd að selja megi lífeyrissjóðunum hlut í Landsvirkjun. Þessu er alltaf jafn illa tekið – það er ljóst að enginn hljómgrunnur er fyrir slíkri sölu. Framsóknarflokkurinn fer heldur ekki með í slíkan leiðangur. Það er ekki þar með sagt að þetta sé vond hugmynd. Það hefur til dæmis Lesa meira

Reykjavík hjólreiðaelítunnar

Reykjavík hjólreiðaelítunnar

Eyjan
21.05.2014

Nú er tími kaffihúsaspekinganna liðinn og líka tími lattelepjaranna, því nú lifum við í – „hinni nýju Reykjavík hjólreiðaelítunnar“ eins og það heitir í kommentakerfi Vísis. Hér á vef hinnar gamalgrónu reiðhjólaverslunar Arnarins má sjá ýmis hjól. Sum þeirra kosta á við mánaðarútborgun í bifreið.

Mest lesið

Ekki missa af