Gamlinginn sem strauk af elliheimilinu og fór til Normandí
EyjanHér er skemmtilegasta frétt sem maður hefur séð í langan tíma, birtist í Daily Telegraph. Í gær skrifaði ég grein um hina hetjulegu kynslóð sem barðist fyrir frelsi á ströndum Normandí fyrir 70 árum. Brátt sjáum við á bak hinum síðustu sem eru af þessari kynslóð. En þetta er einn af hermönnunum, hinn 89 ára Lesa meira
70 ár frá D-degi
EyjanÍ dag eru liðin 70 ár frá D-degi, innrás herja Bandamanna í Normandí. Þetta er stórkostlegur dagur sem á að lifa í minningunni. Þarna börðust ungir menn til að bjarga frelsi og lýðræði. Stríð eru hræðileg, en þetta var réttlátur hernaður og óhjákvæmilegur. Svartnætti einræðis og kúgunar lá yfir Evrópu. Þegar verst lét voru einungis Lesa meira
Mega stjórnendur banka þá starfa svona?
EyjanNú þegar dómar hafa fallið í Aurum og Imon málum, þ.e.a.s. í héraðsdómi, því málunum verður sjálfsagt áfrýjað til hæstaréttar, er ágætt að skoða aðeins hvað þessi niðurstaða þýðir. Segjum sem svo að framferðið sem þarna birtist yrði regla í bankarekstri – hvernig myndi það horfa við almenningi sem á í viðskiptum við banka eða Lesa meira
Glæpir kaþólsku kirkjunnar á Írlandi
EyjanAlltaf eru að koma fram ný og ný gögn um framferði kaþólsku kirkjunnar á Írlandi. Það síðasta er málið í Tuam, nærri Galway, þar sem lík 800 barna fundust í rotþró. Sum voru kornabörn, önnur eldri – þau höfðu látist á heimilinu á árunum 1925 til 1961 úr alls konar sjúkdómum og vannæringu. Ekki var haft Lesa meira
Áunninn athyglisbrestur?
EyjanHarpa Hreinsdóttir, kennari við Fjölbrautarskóla Vesturlands á Akranesi, skrifar grein í Kvennablaðið þar sem hún fjallar um fyrirbæri sem hún nefnir „áunninn athyglisbrest“. Þetta gerist að hennar sögn þegar fólk er orðið svo háð því að nota snjallsíma og fartölvur að það getur ekki lesið lengri texta. Harpa telur að þessi kvilli hái mörgu ungu Lesa meira
Iðnaðaruppbygging og hagvöxtur
EyjanNú virðist stefnt á að að reist verði fjögur kísilver á Íslandi á næstu árum. Tvö í Helguvík, á Húsavík og í Hvalfirði. Furðulega lítil umræða hefur verið um þetta. Það heyrist ekki mikið í náttúruverndarsinnum. Þarna eru ýmsar spurningar – um orkuöflun og umhverfisáhrif. Álver í Helguvík er líklega alveg úr sögunni ef af Lesa meira
BF í Hafnarfirði vill að allir stjórni saman
EyjanÞað er athyglisvert að sjá hvað Björt framtíð er að gera í Hafnarfirði. Hún vill að í staðinn hefðbundinna meirihlutaviðræðna í bæjarstjórninni ræði allir flokkar saman. Í sveitarstjórnarlögum stendur ekkert um að mynda skuli meirihluta í bæjarstjórnum, heldur er þetta siður sem er orðinn algjörlega rótgróinn. Það er í raun ekkert því til fyrirstöðu að Lesa meira
Bætir það ímynd að ráðherrar þiggi boð í dýra laxveiðiá?
EyjanStundum er hægt að snúa hlutum þannig á hvolf að maður skilur ekki neitt. Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni og Bjarna Benediktsson er boðið að veiða í Norðurá á fyrsta degi laxveiðitímabilsins. Norðurá er nú í höndum nýrra aðila, áður leigið Stangarveiðifélag Reykjavíkur ánna – eins og annars staðar í laxveiði fer verðið á leyfum stöðugt hækkandi. Lesa meira
Úrelt skipulag við Austurhöfn
EyjanFátt eldist jafn illa og hugmyndir okkar um framtíðina. Þetta getur líka átt við um borgarskipulag. Á tuttugustu öldinni sáum við uppgang módernismans, það átti helst að ryðja öllu gömlu og úreltu burt og byggja nýtt. Svo varð afturhvarf frá þessu og menn áttuðu sig á gildi gamalla bygginga og bæjarhluta. Ákveðin viðhorfsbreyting varð á Lesa meira
Björt framtíð vegur salt
EyjanBjört framtíð er komin í mjög áhugaverða stöðu eftir kosningarnar. Hún getur leikið þann gamla leik Framsóknarflokksins að starfa ýmist til hægri eða vinstri. BF stendur til boða að verða í stjórn þriggja stærstu bæjarfélaga á Íslandi. Í Reykjavík með Samfylkingu og Vinstri grænum, jafnvel Pírötum, en í Hafnarfirði og Kópavogi með Sjálfstæðisflokknum. Þannig getur Lesa meira