Casey Kasem – American Top 40
EyjanÉg verð að játa að á fáa útvarpsmenn hef ég hlustað meira á en Casey Kasem. Hann var maðurinn sem kynnti bandaríska vinsældalistann sem var spilaður vikulega í Kanaútvarpinu – American Top 40. Ég man ennþá hvernig kynningarlagið hljómaði. Þarna heyrði maður margt af tónlistinni sem maður vildi heyra, en var ekki spiluð nema endrum Lesa meira
Miðhöfnin og hin forljóta skemma
EyjanGuðmundur Kristjánsson, útgerðarmaður, kenndur við Brim, skrifar grein í Fréttablaðið sem síðar verður að sérstakri frétt á Vísi. Í greininni mótmælir Guðmundur fyrirhuguðum íbúðabyggingum við miðbik hafnarsvæðisins og segir að vernda þurfi svæðið fyrir atvinnulíf. Nú er það svo í nýja aðalskipulaginu að gert er ráð fyrir að fiskihöfnin í Reykjavík haldi sér. Það er Lesa meira
England-Ítalía – er einhver spurning hver vinnur?
EyjanÞað fór svo að Ítalir unnu Englendinga á heimsmeistaramótinu í nótt. Kom ekki sérstaklega á óvart, Englendingar fara fullir væntinga í svona keppnir en standa sjaldnast undir þeim. Það eru útlendir leikmenn og þjálfarar sem standa undir hinni sterku ensku deildarkeppni. Hér getur að líta spaugilega útlistun á þessum leik. Þarna má sjá landslið Englands Lesa meira
Hvernig seðlabankastjóra?
EyjanEf ég skil rétt ætlar Már Guðmundsson seðlabankastjóri að tilkynna í sjónvarpsþættinum Eyjunni í dag hvort hann sækir aftur um stöðuna. Hún var auglýst nú í vor og umsóknarfrestur er að renna út. Nú veit maður ekki hvað hefur gerst bak við tjöldin, en margt bendir til þess að ríkisstjórnin vilji losna við Má – Lesa meira
Varað við húsnæðisbólu
EyjanMerkilegt er hvað við mennirnir erum ófærir um að læra af reynslunni – eða kannski erum við fangnir í kerfum sem eru okkur yfirsterkari. Nú bendir til dæmis margt til þess að atburðirnir frá því fyrir hrun 2008 séu að endurtaka sig víða um heim. Þetta er hið svokallaða boom and bust ferli – sem Lesa meira
Sökin er ekki hjá netsóðum, en Framsókn þarf ekki að biðja afsökunar á sögu sinni
EyjanGuðni Ágústsson eyðir stórum hluta af grein sinni sem birtist í Morgunblaðinu í að munnhöggvast við greinarhöfund sem skrifar í DV. Sá mun hafa sagt að Framsóknarflokkurinn ætti að biðjast afsökunar á sögu sinni. Ég held það sé rétt hjá Guðna að slíkt sé algjör óþarfi. Þegar Hermann Jónasson hleypti ekki gyðingum – eða réttar Lesa meira
Frelsiskartöflurnar voru eitraðar
EyjanÞað verður skelfilegt áfall fyrir Bandaríkin ef þau þurfa að senda herlið til að verja Bagdad – 11 árum eftir að Georg W. Bush hélt mission accomplished ræðu sína og lýsti yfir sigri í Íraksstríðinu. Alltaf er að koma betur og betur í ljós hvílíkt glapræði þessi hernaður var, hrokinn og heimskan sem bjuggu að Lesa meira
Leigubílaferð með Mustafa
EyjanMaður fær oft greinargóðar upplýsingar af því að tala við leigubílsstjóra. Ég er stadur í Berlín og í dag átti ég langa bílferð með Mustafa frá Tyrklandi. Hann sagðist vera þriggja barna faðir. Ég spurði hann hvernig honum þætti að búa í Þýskalandi? Hann sagði að það sveiflaðist svolítið með efnahagsástandinu, en almennt væri Þýskaland Lesa meira
Maí 78 undir heimskautasól – þegar vinstri flokkarnir unnu loks Reykjavík
EyjanÞessa mynd birtir Guðmundur Magnússon sagnfræðingur á Facebook. Forsíða Morgunblaðsins 30. maí 1978. Og eins og Guðmundur segir. Fyrir marga boðaði styrjaldarletur Morgunblaðsins eftir borgarstjórnarkosningarnar vorið 1978 að senn drypi smjör af hverju strái í höfuðborginni. Í Aðalstræti 6 merkti þetta frekar að kreppa og hungursneyð væru framundan. Svona leggja menn nú mismunandi merkingu í Lesa meira
Ekki Viðreisnar von?
EyjanMyndir af stofnfundi Viðreisnar vita ekki á sérlega gott fyrir þessa hreyfingu. Á myndunum er ekki að finna sérstakt þungaviktarfólk – en talsvert af einstaklingum sem hafa verið óánægðir á útjöðrum hér og þar. Nú er ekki vitað hvort Benedikt Jóhannesson ætlar að verða formaður flokksins, en yfirleitt er það honum sem er teflt fram. Lesa meira