Horace Silver – Lag handa pabba
EyjanÞað vill svo til að Kári var áðan að spila lagið Song for my Father eftir Horace Silver. Við komumst í píanó í skólanum hér á eyjunni – það er dálítið heitt og mollulegt þessa dagana svo svitinn bogar af píanóleikaranum. Svo opnum við internetið og sjáum að Horace Silver er látinn – 85 ára Lesa meira
Sneypuför Spánverja
EyjanÞað ríkir viss Þórðargleði yfir því að heimsmeistarar Spánar skuli hafa dottið út úr HM í gærkvöldi. Þetta var merkilegt að sjá, leikmennirnir virkuðu þreyttir og sinnulausir. Samt eru þetta menn sem spila með langbestu félagsliðum heims, Real Madrid, Barcelona, Atletico Madrid. Þetta eru liðin sem hafa yfirburði á Evrópumótum félagsliða. Svona hefur reyndar gerst Lesa meira
Starfsmaður B
EyjanNú er búið að þrengja hringinn í lekamálinu þannig að rætt er um „stafsmann B“ – semsagt einhvern starfsmann innanríkisráðuneytisins sem sendi minnisblaðið um Tony Olmos til fjölmiðla – með viðbótum sem voru ekki á hinu upprunalega minnisblaði. Þetta er fjarskalega vond staða fyrir ráðherrann og ráðuneytið. Nú liggja allir starfsmenn ráðuneytisins undir grun – Lesa meira
Dómarinn fullnægði ekki kröfu um hlutleysi og trúverðugleika
EyjanÖllum hlýtur það vera ljóst núna eftir að ummæli meðdómarans féllu að þarna fór ekki dómari sem fullnægði hlutleysis- og trúverðugleikakröfu sem gera ber til dómstóla. Þetta segir Hróbjartur Jónatansson hæstaréttarlögmaður í pistli sem Sigurjón Magnús Egilsson vitnar í á vefsíðunni Miðjunni. Hróbjartur veltir þarna fyrir sér skipan dómara í Aurum málinu, en þar var Lesa meira
Samban heyrir sögunni til
EyjanÍ æsku minni hljómuðu nöfn brasiliskra fótboltamanna eins og eitthvað úr frábærum draumi. Pelé, Jairzinho, Gérzon, Rivelino. Þessir leikmenn voru í liðinu sem varð heimsmeistari 1970. Það voru engar beinar útsendingar – svo maður varð eiginlega að ímynda sér þessa leikmenn. Svo kom annað gullaldarlið frá Brasilíu, varð reyndar aldrei heimsmeistari. Þar voru Zico, Socrates, Lesa meira
Sheba í þjóðbúningi
EyjanFyrir næstum tíu árum birtist þessi ljósmynd á forsíðu hins ágæta blaðs Grapevine. Höfundur hennar er Hörður Sveinsson, fyrirsætan er Sheba Ranks. Hún er frá Kenýa, en hefur búið lengi á Íslandi. Þetta er afskaplega falleg mynd. Samt var það svo að ýmsir hneyksluðust þegar hún birtist í blaðinu. Vonandi hneykslast enginn nú. Gleðilegan þjóðhátíðardag! Lesa meira
17. júní – hátíðarhöldin, stofnun lýðveldisins og utanríkispólitíkin
EyjanÞað hefur gengið á ýmsu í sögu sautjánda júní. Ég er viss um að flestir sem eru komnir á miðjan aldur telji að hátíðarbragurinn hafi verið meiri í gamla daga, þó ekki nema vegna þess að þá klæddi fólk sig upp á sautjándanum, fór í sparifötin og enn mátti víða sjá konur í íslenskum búningi. Lesa meira
Ásta – afar sorglegt
EyjanMaður er harmi sleginn að heyra af hvarfi Ástu Stefánsdóttur. Ásta býr í nágrenni við mig og við sækjum sama kaffihús – Kaffifélagið á Skólavörðustíg. Ég þekki hana ekki mikið, eins og kemur fram í þessari grein virkar hún hlédræg, jafnvel feimin. En þeir hafa verið margir morgnarnir sem við höfum heilsast síðustu árin. Það er Lesa meira
Hið fjölþjóðlega lið Þýskalands
EyjanÞað er dásamlegt að sjá Þjóðverja tefla fram fótboltalandsliði sem er miklu leyti skipað innflytjendum eða afkomendum þeirra. Þýskaland er merkilegt dæmi. Þar áttu hinar tvær hryllilegu helstefnur tuttugustu aldarinnar upptök sín – nasismi og kommúnismi. Og sé hægt að tala um að eitthvert ríki hafi átt upptök að fyrri heimstyrjöldinni, þá var það Þýskaland. Lesa meira
Fótbolti og framfarir
EyjanÞegar maður fer að fylgjast með heimsmeistarakeppni sér maður hvað fótbolti er í raun góð íþrótt. Hún er mjög friðsöm. 22 fullvaxnir karlmenn streitast við að koma bolta í mark eða koma í veg fyrir að bolti fari í mark. Menn meiða sig ekki sérstaklega mikið. Um muninn á evrópskum og amerískum fótbolta hefur verið Lesa meira