Af líkama og sál – Bennett og Winehouse
EyjanMisjöfn eru mannanna örlög. Þarna syngja saman Tony Bennett og Amy Winehouse. Lagið er einn frægasti djassslagari allra tíma, Body and Soul. Ótal tónlistarmenn hafa spreytt sig á þessu lagi. En þessi flutningur er frábær. Það er fallegt að sjá hvernig þau fagna hvort öðru í lok lagsins, gamli maðurinn og stúlkukindin – milli þeirra Lesa meira
Hvernig Ísland sigraði eina prósentið – eða hvað?
EyjanVinur minn einn fann þetta á ferðalagi sínu um veraldarvefinn. Það er þó farið rétt með nafn Harðar Torfasonar. En staðreyndin er að þetta er þjóðsaga sem maður er heyrir ansi víða – það var síðast um daginn að ég nennti ekki að leiðrétta útlendan mann sem trúði einhverju svona. Jú, auðvitað er einhver flugufótur Lesa meira
Ungt fólk með prófgráður – og atvinnuástandið
EyjanÉg vil ekki skemma gleðina fyrir neinum, en um helgina útskrifaðist ótrúlegur fjöldi ungs fólks úr háskólum. Maður varð þess rækilega var á Facebook, þar sem þessi ungmenni, foreldrar þeirra, frændfólk og vinir póstuðu í gríð og erg myndum úr útskriftarveislum. En ég fór að hugsa – hvar ætlar allt þetta fólk með nýju prófgráðurnar Lesa meira
Bygging sem er í senn kirkja, moska og sýnagóga
EyjanÍ Berlín á að fara að byggja tilbeiðsluhús þar sem þenn trúarbrögð munu eiga heimili, kristin trú, íslamstrú og gyðingatrú – undir sama þaki. Það er náttúrlega mjög viðeigandi að þetta skuli vera í Berlín – borginni sem er í senn táknmynd glæpa seinni heimstyrjaldarinnar en einnig umburðarlyndisins sem var helsti lærdómur stríðisins. Þarna koma Lesa meira
Ray Davies sjötugur – og ferðir hans til Íslands
EyjanMér skilst að Ray Davies sé sjötugur í dag. Davies var aðalmaðurinn í hljómsveitinni Kinks. Engin fræg hljómsveit frá Bítlatímanum tengist Íslandi jafn nánum böndum. Kinks komu hingað og héldu nokkra tónleika í Austurbæjarbíói 1965. Blöðin gerðu mikið úr látunum í æskulýðnum sem æpti og stappaði á tónleikunum. Það var vinur minn Baldvin Jónsson sem Lesa meira
Köngurlóin – og tunglið
EyjanMynd frá því í gærkvöldi – magískt kvöld – sumarsólstöður. Hvað er þetta? Köngurló og tungl?
Dauðar verslunarkringlur
EyjanDavid Uberti skrifar í Guardian um dauða amerísku verslunarmiðstöðvanna, það sem heita malls á ensku. Þessar verslunarmiðstöðvar sem eru út um allt í Bandaríkjunum eru tákn úthverfalífsins. Þangað er ekki hægt að komast nema á bílum. Þær eru mjög innhverfar, ljótar að utan, með stórum bílastæðum, en inni býr heimur ofgnóttar. Hann nær hámarki hvert Lesa meira
Bræðurnir Gunnar og Kristján – Reykvíkingar ársins
EyjanÞað er mjög vel til fundið að útnefna þá bræður Gunnar og Kristján Jónassyni, kaupmenn í Kjötborg á Ásvallagötu, sem Reykvíkinga ársins og bjóða þeim að veiða í Elliðaánum á opnunardegi þeirra þetta árið. Þetta er skemmtilegur siður sem hófst með Jóni Gnarr. Um þá bræður hefur verið gerð heimildarmynd sem var sérlega ágæt og Lesa meira
Enn einu sinni vonbrigði hjá Englendingum
EyjanEnn einu sinni eru Englendingar við það að detta úr Heimsmeistarakeppni í fótbolta miklu fyrr en þeir sjálfir – og sumir aðrir – áttu von á. Englendingar fara einatt í svona mót með miklar væntingar og verða svo fyrir miklum vonbrigðum. Í raun kemur þetta ekkert sérstaklega á óvart. England tapaði í kvöld fyrir Uruguay Lesa meira
Útrásin og alþjóðaviðskiptin
EyjanÞessi dálítið einkennilega grein birtist í Morgunblaðinu í dag, höfundur er óþekktur en kallar sig Innherja. Hann er að mælast til þess að útrásin hefjist hefjist aftur. En í greinini birtist nokkuð bágur söguskilningur. Þarna er fjallað um hugtakið útrásarvíkingur, sem var þokkalega jákvætt framan af en hefur nú afar neikvæða merkingu. Greinarhöfundi virðist ekki Lesa meira