Hið ótrúlega grófa og refsilausa brot Tonis Schumacher – Frakkland-Þýskaland 1982
EyjanHeimsmeistaramótið býður upp á tvo stórleiki í dag. Spennan er mikil kringum leik Frakklands og Þýskalands. Þarna mætast tvö af bestu liðum Evrópu – bæði hafa leikið ágætlega í keppninni og gætu hugsanlega farið alla leið, orðið heimsmeistarar. Heimsmeistaramót snýst mikið um sögu, upprifjun á leikjum sem áður hafa farið fram. Það verður kannski ekki Lesa meira
Mengað helvíti – annarleg fegurð
EyjanHér á þessari síðu er að finna ótúlegar myndir eftir ljósmyndarann Vincze Miklós. Kannski er hægt að tala um hryllilega fegurð – eða fegurð með hryllingsívafi. Þetta er mjög annarlegt. Myndirnar eru frá borginni Norilsk, nyst í Síberíu. Þessi borg byggðist upp í kringum fangabúðir þar sem var stundaður námugröftur við skelfilegar aðstæður. Norilsk er Lesa meira
Þorpið Ano Meria, langlífi, mataræði og gamlir lífshættir
EyjanHér utar á eyjunni er sveitaþorpið Ano Meria sem mér er sagt að minni helst á Grikkland eins og það var á sjötta áratug síðustu aldar.Húsin eru flest lágreist, ekki nema ein hæð. Bærinn stendur á brattri hæð, hæst á eyjunni. Þarna má enn sjá bændur sem nota asna til að flytja nauðsynjar. Geitur og Lesa meira
Ætti Costco kannski að fara í umhverfismat?
EyjanÞað er náttúrlega merkilegt ef menn telja sig geta hliðrað til með alls kyns reglur sem hafa verið í gildi hér lengi til þess eins að bandaríski verslunarrisinn Costco geti starfað hér. Svoleiðis er auðvitað ekki hægt – eitt skal yfir alla ganga og það gildir líka um höft og bönn. Á maður að trúa Lesa meira
Ísrael/Palestína – réttlæti eða hefnd
EyjanFríða Rós Valdimarsdóttir er íslensk kona, búsett í Palestínu. Hún skrifar þessa grein á Facebook síðu sína. Þetta er skyldulesning: Síðasta sólahring hef ég verið svo ólýsanlega reið vegna óréttlætis. Þremur ísraelskum unglingum var rænt á Vesturbakkanum og þeir drepnir á illskulegan hátt. Eins fjarskalega sorglegt og það er, og ófyrirgefanlegt, þá er það samt ekki Lesa meira
Morð á hernumdu svæðunum – ofbeldi og meira ofbeldi
EyjanÞað er afskaplega erfitt að horfa framhjá þeirri staðreynd þegar rætt er um brottnám og morð á þremur ísraelskum ungmennum að þeir voru börn landránsmanna. Þeir koma semsagt úr byggðum sem Ísraelsmenn hafa reist á herteknum svæðum í trássi við alþjóðalög og gegn mótmælum alþjóðasamfélagsins. Byggðirnar, sem breiðast stöðugt út, hafa þann tilgang að ræna Lesa meira
Ragnar – eða Már?
EyjanMenn spyrja – og maður sér það víða á Facebook, hvort Ragnari Árnasyni sé ætluð staða seðlabankastjóra? Ragnar er bankaráðsmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn – og hann er mjög innundir hjá ráðandi öflum í flokknum. Öðrum finnst hann vera tala um hagfræði eins og meðlimur sértrúarsafnaðar. Hann telur til dæmis að opinbert heilbrigðiskerfi sé skaðlegt – og Lesa meira
Frakkland á móti Þýskalandi – HM í heimspeki
EyjanÞetta er gott. Inni á vellinum eru meðal annarra Sartre, Foucault, Baudrilliard,Heidegger, Nietzsche, Kant og Hegel. Er að finna á þessari vefslóð, Existentialcomics. Þetta er síðari hluti sögunnar.
Dýfingar Robbens – Alsír á harma að hefna
EyjanArjen Robben svindlaði í leiknum gegn Mexíkó í gær. Hann lét sig detta með tilþrifum inni í teig og fékk vítaspyrnu. Var reyndar búinn að reyna það tvisvar áður, fleygði sér niður rétt utan teigs, uppgötvaði að hann væri ekki á réttum stað, og fleygði sér þá aðeins lengra. Það var dálítið spaugilegt að sjá. Lesa meira
Köngurlóin ógurlega
EyjanHér kemur mynd númer tvö í flokknum ógurlegar köngurlær. Hér er fyrri myndin. Skilaboðin eru: Verið heima á hinu pöddufría Íslandi. Ekki fara til landa þar sem eru svona kvikindi. Samt væri gaman að vita tegundarheiti þessa litríka dýrs. Köngurlóin er enn á sínum stað, bak við skólann hérna.