Bestu veitingastaðir Íslands eru ekki í Reykjavík
EyjanTímar hafa breyst. Þegar ég var strákur að vinna í Vestmannaeyjum var ekki hægt að fá mat nema í heimahúsum eða í mötuneytum frystihúsa. Nú er fjöldi góðra veitingastaða í Eyjum. Hér er horft út um glugga á Slippnum í gærkvöldi. Slippurinn er í húsi þar sem áður var vélsmiðjan Magni. Hráleika húsnæðisins hefur verið Lesa meira
Morrison syngur og trommar
EyjanVan Morrison hefur verið einn minn uppáhaldssöngvari og tónlistarmaður síðan ég var unglingur. Þá grínaðist ég með að væru til tvö Morrison félög í vinahópi mínum – Jim Morrison félagið og Van Morrison félagið. Jim-félagið var mjög fjölmennt, en ég var einn í Van-félaginu. Síðan held ég að hafi fjögað í Van-félaginu, enda er lífstarf Lesa meira
Lekamálið: Plottið þéttist
EyjanEins og segir á ensku: The plot thickens. Gísli Freyr Valdórsson, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, er ákærður fyrir að leka trúnaðargögnum úr innanríkisráðuneytinu. Áður hafa birst upplýsingar í fjölmiðlum sem benda eindregið til þess að hann sé sekur. En Gísli segist vera saklaus og er sannfærður um að hann verði sýknaður. Sigurjón M. Egilsson rifjar Lesa meira
Forsíða ársins
EyjanÞetta held ég að hljóti að vera forsíða ársins. Huldufólk. The Hidden People. Myndin er gerð af málaranum Þrándi Þórarinssyni fyrir Grapevine, tengist umfjöllun blaðsins um fyrirbærið. Huldufólk. Hver eru það? Hvað vilja þau? Og hvers vegna fela þau sig? Minnir á vin minn sem hélt því fram þegar Íslendingar voru á einu af sínum Lesa meira
Geimverufræði Sigmundar – óhjákvæmilegur innflutningur á kjöti
EyjanÞað var heldur slysalegt hjá forsætisráðherra þjóðarinnar að fara að tala um „veiru“ í sambandi við neyslu á erlendu kjöti í útvarpsviðtali í gær. Þetta hljómaði eins og einhvers konar geimverufræði – vandinn var að fjöldi hlustenda vissi miklu gerr en forsætisráðherrann. Það sem hann talaði um er alþekkt, sníkill sem er til á Íslandi Lesa meira
Þegiði, sumarið er ekki næstum búið!
EyjanSumrin eru ekki sérlega löng á Íslandi, en þau hafa reyndar verið að lengjast með hnattrænni hlýnun. Fátt er meira óþolandi en þegar menn fara að tala um að komið sé haust þegar enn er sumar. Sigurður Þór Guðjónsson er mikill áhugamaður um veður og tjáir sig oft skemmtilega um veðurefni. Hann skrifar á Facebook: Lesa meira
Icesave-lurkurinn
EyjanÍ íslenskri pólitík er Icesave eins og spýta – eða kannski bara lurkur – sem hægt er að nota til að lemja þá í hausinn sem eru ekki sammála manni. Eða þannig er Icesave allavega í meðförum sumra – það er dregið fram á hentugum augnablikum. Og það skiptir engu hvort Icesave kemur málinu við Lesa meira
Haturspóstar
EyjanÞað virðist vera lenska að segja frá því að maður hafi fengið „haturspósta“. Þetta getur verið allt frá ummælum í athugasemdakerfum yfir í eitthvað sem manni er sent heim, í tölvupósti eða bréfleiðis. Ég ætla að upplýsa í þessu sambandi að ég hef í gegnum tíðina fengið ótal „haturspósta“ – af ýmsu tagi. Mér hefur Lesa meira
Pólitíkin í Rússlandi færist nær frægum rugludalli
EyjanEitt af því sem sýnir best óhugnaðinn sem er á seyði í rússneskum stjórnmálum er að Vladimir Zhirinovskíj skuli vera í fullu fjöri – sem varaforseti Dúmunnar, rússneska þingsins. Þegar Zhirinovskíj kom fyrst fram var hlegið af honum – maðurinn var álitinn rugludallur. Ein af tillögum hans var að breyta Íslandi í fanganýlendu. En nú Lesa meira
Sniðgöngum þá sem arðræna starfsfólk!
EyjanÞað er bara eitt að gera við veitingastaði sem eru að svindla á starfsfólki með því að borga svonefnt jafnaðarkaup – að koma ekki þangað inn fyrir dyr. Maður þarf að vita hvaða staðir þetta eru, í raun þyrfti að reyna að merkja þá með einhverjum hætti. Það er eina leiðin til að fá þá Lesa meira