fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025

Silfuregils

Menningin blómstrar í Reykjavík

Menningin blómstrar í Reykjavík

Eyjan
21.08.2014

Miðborgin í Reykjavík iðar af lífi – það er eitthvað annað en fásinnið sem var þegar ég var að komast til vits og ára. Þá voru sirka tvö kaffihús sem hægt var að sitja á, varla neinir matsölustaðir að heitið gæti, menningarviðburðir voru mjög stopulir og alltaf sama fólkið á þeim. Í gær vorum við Lesa meira

Stórundarleg kenning

Stórundarleg kenning

Eyjan
21.08.2014

Maður á kannski ekki að elta ólar við þau skrif sem birtast í ritstjórnarpistlum Morgunblaðsins. En blaðið er borið í hvert hús í dag – líka til þeirra sem ekki eru áskrifendur. Þar má lesa, bæði í leiðara og Staksteinum þá speki að rétt sé og sjálfsagt að leka trúnaðarupplýsingum um fólk úr stjórnkerfinu og Lesa meira

Framboðið á flugi í vetur – mikið flogið til Bretlands en lítið til Þýskalands

Framboðið á flugi í vetur – mikið flogið til Bretlands en lítið til Þýskalands

Eyjan
20.08.2014

Á hinum prýðilega ferðavef turisti.is má lesa hvaða flugfélög fljúga til og frá Íslandi næsta vetur. Mesta athygli vekur náttúrlega Easy Jet sem flýgur á ýmsa staði á Bretlandi, en líka til Genfar og Basel – það er allt í einu auðvelt að komast milli Íslands og Sviss. Hins vegar er furðulegt hversu lítið er flogið Lesa meira

Hugleikur og huldufólkið

Hugleikur og huldufólkið

Eyjan
19.08.2014

Hugleikur Dagsson nær að sameina fjölskyldu mína – okkur finnst öllum að hann sé ógeðslega fyndinn. Um daginn sýndi ég forsíðu Grapevine þar sem er fjallað um huldufólk. Inni í blaðinu eru myndir eftir Hugleik þar sem er lagt út af sama efni – reyndar ekki á svo ólíkan hátt. Ég tek mér það bessaleyfi Lesa meira

Sífelld grísaveisla

Sífelld grísaveisla

Eyjan
19.08.2014

Fátt var vinsælla hjá landanum í eina tíð en spænsku grísaveislurnar. Íslendingar þyrptust í sólarferðir til Spánar – hápunktur þeirra var þegar farið var með ferðamennina í þorp þar sem voru haldnar grísaveislur, það var gnægð af ókeypis víni og grísir grilluðust á teini. Margir urðu veikir af ofáti og ofdrykkju, en þetta þótti svo Lesa meira

Útúrsnúningar um lekamál

Útúrsnúningar um lekamál

Eyjan
19.08.2014

Það er mjög sérkennileg latína að óeðlilegt sé að Píratar leggi fram vantrausttillögu á Hönnu Birnu Kristjánsdóttur vegna þess að þeir vilji beinlínis að allt stjórnkerfið leki. Þetta heyrir maður frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, Birni Bjarnasyni og endurómar svo í Fréttablaðinu. Sigmundur Davíð sagði í gær samkvæmt mbl.is: „Það er svosem ekki mikið um tillöguna Lesa meira

„Gamla fólkið“

„Gamla fólkið“

Eyjan
18.08.2014

Ég þekki gamalt fólk sem fer í leikhús og missir ekki af Sinfóníutónleikum. Ég þekki gamalt fólk sem hlustar á Bylgjuna. Ég þekki gamalt fólk sem er sífellt að ferðast til útlanda. Ég þekki gamalt fólk sem fer á skíði og í gönguferðir. Ég þekki gamalt fólk sem fer oft á kaffihús. Ég þekki gamalt Lesa meira

Trú, pólitík, miðpunktur og jaðar

Trú, pólitík, miðpunktur og jaðar

Eyjan
18.08.2014

Þegar Kalda stríðinu lauk vonuðu margir að biði okkar skynsöm heimsskipan. Kjarnorkuógn yrði á bak og burt. Þjóðir myndu frekar kjósa viðskipti í friði og spekt en átök og styrjaldir. Ýmislegt hefur svosem breyst í betri átt, gríðarlegur mannfjöldi hefur hafist upp úr fátækt síðan í lok Kalda stríðsins. Velmegun er almennari. Sums staðar hefur Lesa meira

Klerkarnir, meintir andstæðingar kirkjunnar, bænir og ofsóknir

Klerkarnir, meintir andstæðingar kirkjunnar, bænir og ofsóknir

Eyjan
17.08.2014

Hún er fremur nöturleg sýnin sem birtist inn í hugarheim prestanna Hjámars Jónssonar og Ólafs Jóhanns Borgþórssonar. Báðir hafa þeir undanfarna daga talað um „andstæðinga kirkjunnar“. Hverjir eru andstæðingar kirkjunnar – á kirkja yfirleitt andstæðinga? Hvað þá þjóðkirkja sem er haldið upp af skattfé, sem skírir, fermir og giftir stóran hluta landsmanna og hjálpar til Lesa meira

Fjallabaksleið

Fjallabaksleið

Eyjan
17.08.2014

Innanríkisráðherra segir sig frá dómsmálum vegna tengsla við sakamál, en dómsmálin hafa heyrt undir innanríkisráðuneytið frá breytingu á stjórnarráðinu fyrir fáum árum. Þá dettur mönnum allt í einu í hug að fara mikla fjallabaksleið. Að skipta innanríkisráðuneytinu upp og stofna aftur sérstakt dómsmálaráðuneyti – sem þó hefur ekkert verið rætt fyrr en þessi vandræði ráðherrans Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af