Frábært hús, frábærir tónleikar (nei, ég á ekki við Timberlake)
EyjanÞrjár frábærar erlendar sinfóníuhljómsveitir hafa spilað í Hörpu síðan húsið var tekið í notkun 2011. Gautaborgarsinfónían, Berlínarfílharmónían og Torontosinfónían. Þetta hefði ekki verið hægt áður en Harpa kom til sögunnar. Háskólabíó rúmaði ekki viðburði af þessu tagi. Loftið hefði líka getað farið að leka í miðjum konsert. Það er engin leið að segja hver þessara Lesa meira
Sektaður
EyjanÉg hef aldrei verið sérstakur ökufantur og eftir því sem ég eldist minnkar aksturshraðinn hjá mér. Nú stend ég mig æ oftar að því að tuða yfir bílum sem fara fram úr mér – og ég er farinn að sjá glæfraakstur út um allt. Ég fór upp í sveit um daginn og bloggaði um að Lesa meira
Fyrsti þátturinn
EyjanHér, á vef Rúv, er hægt að sjá fyrsta þáttinn af Vesturförum sem var sýndur í gærkvöldi. Næsti þátturinn verður á sunnudaginn kemur – þá erum við komin til Nýja Íslands og segjum frá fyrstu landnemunum sem þangað komu, fólki sem lenti í miklum hremmingum, en ætlaði af mikilli þrjósku að halda áfram að vera Lesa meira
Vesturfaraþættirnir – smá inngangur
EyjanVesturfarar er röð tíu sjónvarpsþátta. Sá fyrsti verður sýndur á RÚV klukkan 20.30 í kvöld. Þættirnir voru teknir upp á Íslandi og í Bandaríkjunum og Kanada í fyrra. Þeir fjalla um flutninga milli fimmtungs og fjórðungs íslensku þjóðarinnar til Vesturheims á árunum frá 1873 til 1914, fólkið sem fór og afkomendur þess. Ásamt mér er Lesa meira
Platgos
EyjanEldgosið í dag er mögulega furðulegasti fjölmiðlaviðburður í samanlagðri fréttasögu Íslands. Þetta var meira að segja orðin fyrsta frétt í erlendum fjölmiðlum. Vinir mínir í útlöndum senda mér pósta og eru mjög áhyggjufullir. Næstum heilir fréttatímar voru lagðir undir gosið sem var ekkert gos. Af fréttum Stöðvar 2, þar var 21 mínúta af gosi, var Lesa meira
Glæsilegt hjá Sinfó
EyjanÞað er stór atburður að íslensk sinfóníuhljómsveit skuli spila á Proms í London og vera ákaft fagnað. Proms er hugsanlega stærsta klassíska tónlistarhátíð heims og hún fer fram í stórum sal í hinu sögufræga húsi, Royal Albert Hall. Gestirnir eru upp til hópa fólk sem er vel að sér um tónlist. Sjálfur hef ég séð Lesa meira
Lifðu heil, Evrópa
EyjanLjudmila Ulitskaja er einn helsti rithöfundur Rússlands. Bækur hennar hafa verið þýddar á fjölda tungumála og hún hefur fengið margar alþjóðlegar viðurkenningar eins og sjá má hér. Ulitskaja er 71 árs, býr í Moskvu. Hún skrifar magnaða ádrepu á stjórnmálin í Rússlandi sem birtist í nýjasta hefti þýska tímaritsins Der Spiegel. Hér er hluti af Lesa meira
Allir fóru fram úr
EyjanÉg gerði smá tilraun í dag. Átti tvívegis erindi upp Ártúnsbrekkuna. Ók í bæði skiptin á hámarkshraða sem er auglýstur rækilega á skiltum við veginn. 80 kílómetra hraða á klukkustund. Eiginlega allir hinir bílarnir fóru fram úr mér. Um síðustu helgi var ég að keyra úti á vegum. Við vorum að ferðast í ró og Lesa meira
Töf á olíuævintýrum
EyjanStyrmir Gunnarsson spyr hvort íslenska olíuævintýrið sé búið áður en það nær að hefjast. Styrmir vitnar í skýrslu frá bandaríska bankanum Citigroup: Citigroup segir olíuiðnaðinn umkringdan vegna þess að gas sé hægt að fá á lágu verði, sparneytnari ökutækja og ótrúlegra framfara í að virkja sólarorku. Þetta þýði að olíunotkun fari minnkandi á næstu árum Lesa meira
Óþýðanleg orð
EyjanÍ grein í Guardian er fjallað um orð sem eru óþýðanleg – en hafa mjög sérstaka merkingu. Þarna er nefnt danska orðið hyggelig, portúgalska orðið saudade, tékkneska orðið litost, norska orðið utepils, þýska orðið Waldeinsamkeit. Maður getur skilið þessi orð, vitað nokkurn veginn hver meiningin er – en þau eru óþýðanleg. Við þetta má bæta Lesa meira