Um borð í Nærabergi – skammist ykkar Íslendingar
EyjanSjá hér á færeysku vefsíðunni Aktuelt. Þessi kveðja er frá Egil Petersen sem er á skipinu Nærabergi sem fær ekki þjónustu á Íslandi: Umborð á Nærabergi: Skammið tykkum Ísland! Hetta er brøðurnir Ísland at nokta einum føroyskum fiskiskipi, sum hevur maskinskaða at koma inn at fáa umvælt skaðan, og verða tískil noyddir at seta kósina Lesa meira
Túristagos
EyjanÞað best að fullyrða ekki mikið, en svo virðist að gosið sem er hafið norðan Dyngjujökuls sé það sem hefur stundum verið kallað „túristagos“. Það er lítið öskufall, hraun rennur í óbyggðir, þetta er ekki undir jökli svo ekki er hætta á flóðum. Það verður fjallað um þetta á mjög lærðan hátt í fjölmiðlum næstu Lesa meira
Verðtryggingin ekki afnumin – og kannski er hún ekki vandamálið
EyjanEftir álit EFTA-dómstólsins í dag er nokkuð ljóst að verðtrygging verður ekki afnumin fyrir tilstilli dómstóla. Jú, það er sagt að íslenskir dómstólar skuli skera þar úr – en líkurnar á því að þeir dæmi verðtryggingu ólöglega eftir allan þann tíma sem hún hefur tíðkast eru hverfandi. „Dómstólaleiðin“ er líklega ófær í þessu máli. Hins Lesa meira
Dauði sjófugla við Ísland
EyjanHér er grein á vef þess fræga rits National Geographic þar sem er fjallað um dauða sjófugla við Ísland. Blaðið segir að þarna sé breytingum í veðurfari og í hafinu um að kenna. Það er að sönnu merkilegt að koma til Vestmannaeyja og sjá engan lunda. Og eins fréttir maður af því að kríuungar komist Lesa meira
Brestir myndast í samstöðunni með Hönnu Birnu
EyjanMargt bendir til að Hanna Birna Kristjánsdóttir muni reyna að sitja svo fremi sem hennar fólk – þ.e. þeir sem geta talist stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins – styðja hana. Það skiptir hana kannski ekki svo miklu máli hvað fólk í öðrum pólitískum herbúðum segir. Píratar leggja fram vantraust á hana og vilja að það sé tekið fyrir Lesa meira
Fréttin sem var tekin út
EyjanHér er fréttin sem mun hafa hleypt öllu í loft upp á 365 miðlum. Um hana Guðrúnu Veigu og þættina Nenni ekki að elda og gestinn hennar, hann Geir Ólafsson. Þátturinn er á sjónvarpsstöð sem nefnist iSTV. Fréttinni var kippt út af Vísi af nýjum aðalritstjóra og útgefanda, Kristínu Þorsteinsdóttur. Kristín segir að þetta sé Lesa meira
Hvað verður um verðtrygginguna?
EyjanVerðtryggingin var eitt af stóru kosningamálunum í fyrravor. Eða réttar sagt afnám hennar. Síðan hefur ekki mikið verið talað um verðtrygginguna – það var skipuð nefnd, hún skilaði áliti um að það væru ýmis vandkvæði á að afnema verðtrygginguna, svo hefur ekki heyrst meir. Fyrr en núna að við búum okkur undir að á morgun Lesa meira
Blöðin – eigendurnir eru vandamál
EyjanÓlafur Stephensen kvaddi með stæl á Fréttablaðinu. Skrifaði sinn grjótharða leiðara um eigendavald og hvarf svo á braut. Fréttablaðið er tómlegt án leiðara Ólafs, þeir hafa verið besta efnið í blaðinu ásamt skopmyndum Halldórs Baldurssonar. Skarð hans verður vandfyllt og varla getur verið auðvelt að halda úti blaði þar sem er svo mikill og langvarandi Lesa meira
Bréf umboðsmanns er aðalmálið
EyjanAðalfréttin varðand lekamálið er varla harðort bréf Hönnu Birnu Kristjánsdóttur þar sem hún vegur ótt og títt að umboðsmanni Alþingis, þar er á ferð stjórnmálamaður sem er að reyna að lágmarka skaða sinn, heldur það sem kemur fram í bréfi umboðsmanns. Þar eru rakin samskipti Hönnu Birnu og lögreglunnar varðandi lekamálið og kemur í ljós Lesa meira
Ritstjórnarlegt sjálfstæði holað að innan
EyjanHann er merkilegur leiðarinn sem Ólafur Þ. Stephensen ritstjóri skrifar í Fréttablaðið í dag. Leiðarinn fjallar um ritstjórnarlegt sjálfstæði. Þetta er skrifað daginn sem Mikael Torfason er rekinn og Kristín Þorsteinsdóttir, sem hefur séð um alls kyns kynningarmál og almannatengsl fyrir Jón Ásgeir Jóhannesson og setið í stjórnum á hans vegum, er ráðin sem aðalritstjóri Lesa meira