fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025

Silfuregils

Hin örvandi New York

Hin örvandi New York

Eyjan
09.09.2014

Merkileg borg er New York. Hún er ótrúlega stór, langar götur, há hús, margt fólk. Og hún er full af sögum. Alls staðar er maður að sjá fólk sem vekur forvitni manns. Mann langar að vita um hagi þess, langar að spyrja. Hvað er til dæmis með manninn sem sat einn í risastóru gráu lobbíi Lesa meira

3. þáttur Vesturfara – horfið hér

3. þáttur Vesturfara – horfið hér

Eyjan
08.09.2014

Hér er að finna 3. þátt Vesturfaranna, á vef RÚV. Í þessum þætti förum við á Eyrarbakka við Winnipegvatn þar sem við hittum sagnfræðinginn- og skjalavörðinn Nelson Gerrard. Hann sýnir okkur ýmislegt úr fórum sínum, málverk, bækur, ljósmyndir, skjöl – skrín sem gert var af Bólu-Hjálmari og fléttur kúrekans Longhaired Joe, en hann var bróðir Lesa meira

Miðausturlönd – íslamistarnir og hinir gagnlegu harðstjórar

Miðausturlönd – íslamistarnir og hinir gagnlegu harðstjórar

Eyjan
08.09.2014

Íraksævintýri Bush og Blairs hleypti öllu í bál og brand í Mið-Austurlöndum. Það var svosem ekki á það bætandi, Palestínudeilan var búin að vera eins og graftarkýli á heiminum áratugum saman og er enn. Hugmynd þeirra félaganna, og Dicks Cheney og Donalds Rumsfeld var að hægt yrði að umbreyta Mið-Austurlöndum með því að steypa Saddam Lesa meira

Reynir, Hallgrímur og átökin á DV

Reynir, Hallgrímur og átökin á DV

Eyjan
08.09.2014

Blaðamenn DV eru í klemmu. Ritstjórinn þeirra, Reynir Traustason, er á förum. Þeir eru móðgaðir út í nýja stjórn fyrirtækisins vegna orða sem hafa verið látin falla um Reyni í átökunum um blaðið. Og kannski kemur DV ekki út á morgun. Þetta minnir mig mjög á átökin sem urðu þess valdandi að Helgarpósturinn hætti að Lesa meira

Vesturfarar, 3. þáttur – hinn ótrúlegi Nelson Gerrard

Vesturfarar, 3. þáttur – hinn ótrúlegi Nelson Gerrard

Eyjan
05.09.2014

Á sunnudagskvöldið verður sýndur á RÚV þriðji þáttur Vesturfaranna. Í þessum þætti förum við til Riverton á Nýja Íslandi og kynnumst meðal annars sagnfræðingnum og skjalaverðinum Nelson Gerrard. Nelson hefur samnað saman í húsi sínu á Eyrarbakka við Winnipegvatn ótúlegum heimildum um Íslendingana sem fluttu vestur, skjölum, ljósmyndum, bókum og alls kyns gripum. Safn hans Lesa meira

Nató og tilverugrundvöllurinn

Nató og tilverugrundvöllurinn

Eyjan
05.09.2014

Nató er klúbbur sem lengi hefur verið að leita að rökum fyrir tilveru sinni. Eitt sinn var þetta stórmikilvægt varnabandalag þjóða í Evrópu plús Bandaríkin. Það var í Kalda stríðinu – þegar kommúnistaógnin vofði yfir. Það voru ekki síst sósíaldemókratar í Norðurálfu sem tóku þátt í stofnun Nató. Svo var það á Norðurlönduum og líka Lesa meira

Leigubílstjórarnir í New York

Leigubílstjórarnir í New York

Eyjan
05.09.2014

Ef ég væri ungur og hress kvikmyndagerðarmaður og nennti að þvælast um með kvikmyndavél á nóttinni, þá myndi ég gera heimildarmynd um leigubílstjóra í New York. Leigubílstjórar í þessari borg eru ævintýralegir. Þeir eru flestir kominir frá mjög framandi stöðum, í gær ók ég með bílstjóra frá Túrkmenistan. Leigubílana í New York keyra yfirleitt menn Lesa meira

Ef Facebook hyrfi?

Ef Facebook hyrfi?

Eyjan
03.09.2014

Ég kemst ekki inn á Facebook, og ekki heldur konan mín. Pælið í því ef Facebook myndi hrynja, hverfa endanlega, það væri engin Facebook lengur. Við yrðum ringluð fyrst um sinn, myndum missa samband. En svo myndum við átta okkur og fara að gera eitthvað annað. Yrði heimurinn eitthvað verri. Varla. Annars hugsar maður Facebook Lesa meira

Merkileg spunamennska

Merkileg spunamennska

Eyjan
03.09.2014

Það er merkilegt þegar lífið er orðið svo mikið pólitískt valdageim að mann langar ekkert lengur að sjá hvað er satt og hvað er rétt. Þegar það er í raun hætt að skipta máli – er merkingarlaust. Allt er í raun spuni – settur fram til að ná einhverju fram. Svona er um þann málflutning Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af